Sogæðakerfið

Sogæðakerfið er hluti af ónæmiskerfi líkamans og má finna sogæðar um nær allann líkamann, nema í æðakerfi, miðtaugakerfi og rauðum beinmerg. Sogæðakerfið samanstendur af eitlum, rásum eða æðum og kirtlum. Markmið þess er að fjarlægja umframvökva, eggjahvítuefni og bakteríur sem blóðrásin ræður ekki við. Samhliða sogæðum eru eitlar, litlir baunalaga ...

Flokkar