Salmónellubakteríur – sýkingar

Salmónella er baktería. Hún er algengust í fuglum, í eggjum og í óunnum mjólkurmat, kjöti og vatni. Salmónella getur einnig borist með gæludýrum eins og skjaldbökum og fuglum. Örverur af salmónelluætt valda semsagt salmónellusýkingu. Hvar verður sýkingarinnar vart? Bakteríurnar herja á magann og þarmana. Í alvarlegum tilfellum getur sýkingin borist ...

Flokkar