Beinhimnubólga

Beinhimnubólga (e: periostitis tibia, medilat tibiasyndrom, shin splints) er algengur álagsaáverki hjá hlaupurum og er tíðnin óháð kyni og aldri. Flestir hafa orðið fyrir álika meiðslum einhvertíma á hlaupaferlinum og eru batahorfur góðar ef fyrirbyggjandi aðgerðum og meðferð er beitt tímanlega. Hvernig lýsir beinhimnubólga sér? Verkurinn við beinhimnubólgu er oftast ...

Flokkar