Algengir barnasjúkdómar

Hlaupabóla Orsök og smitleið: Veira (varicella–zoster) smitast með úðasmiti og snertingu. Meðgöngutími sjúkdómsins, það er tíminn frá því barnið smitast þar til einkennin koma fram, er allt að tvær vikur. Einkenni: Oft hitavella, slappleiki og lystarleysi í sólarhring áður en útbrot koma fram. Útbrot byrja oftast á búk og andliti ...

Flokkar