Hitakrampar

Hvað eru hitakrampar? Um 5% barna á Íslandi fá hitakrampa við sótthita a.m.k. einu sinni um ævina. Þetta gerist yfirleitt á fyrstu árunum (1-3 ára) og er oftast hættulaust. Sjaldgæft er að börn undir eins árs og börn yfir sex ára aldri fái hitakrampa. Orsakir hitakrampa eru ekki þekktar en ...

Flokkar