Fyrirspurn: Beinbrot

Ef bein er ekki gróið eftir 3 mánuðum hvað getur verið að ? Góðan dag og þakka þér fyrir fyrirspurnina. Það eru margir hlutir sem geta haft áhrif á gróanda beina eftir beinbrot.  Almennt séð hafa bein mikla og góða eiginleika sem stuðla að gróanda séu þau rétt meðhöndluð. Sum …

Grein: Góð ráð við svefntruflunum

Góður svefn Hér eru nokkur góð svefnráð. Ráðunum er skipt niður eftir því hvort þau eiga við um svefnþörfina, dægursveiflur líkamans eða virkni. Ráðin miða að því að byggja upp ákveðna svefnþörf, að virða dægursveiflur líkamans og forðast mikla virkni á kvöldin og á nóttunni. Þessi ráð eru sérstaklega holl …

Grein: Fjörfiskur

Fjörfiskur eru ósjálfráðir vöðvakippir í augnloki,oftast efra loki. Þessir kippir geta varað frá nokkrum klukkustundum upp í nokkra daga Orsakir Ástæður fjörfisks eru ekki þekktar en vitað er um nokkra þætti sem geta útleyst þessa vöðvakrampa. Áfengi Mikil birta Koffein Reykingar Vindur í augu Erting í auga eða innan í …

Fyrirspurn: Ósæðin

Hvers vegna er ég með stóra ósæð. Svo er stór gull líka við hjartað?? Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina. Ósæðin er meginslagæð líkamans. Allt súrefnismettað blóð liggur í gegnum hana þar sem hún tengist hjartanu. Ósæðin víkkar um 25% frá 25 ára aldri til 75 ára aldri án þess að …

Fyrirspurn: Bragðskyn.

Góðan dag. Fyrir tveim dögum þá allt í einu missti ég út eðlilegt bragðskyn á minn mælikvarða. Allt sem ég borða færi í bland vont bragð, líka drykkir td, kaffi. Sérstaklega eitthvað sætt verður alger viðbjóður. Þett er eitthvað sem ég hef ekki upplifað áður og forvitin um þessa uppákomu. …

Grein: Eru andoxarar lykill að langlífi

Um nokkuð langt skeið höfum við vitað að við efnaskiptin í líkamanum myndast ákveðin efni sem hafa verið kölluð radikalar eða sindurefni. Þessi ákveðnu efni hafa verið talin sérstaklega hættuleg í miklu magni og að þau eigi að hafa neikvæð áhrif á heilsu okkar. Sérstaklega hefur það verið rætt að …

Fyrirspurn: Blóðþrýsting

Hæhæ, ég er 22 ára og er búin að vera hraust mitt alla tíð fyrir utan þreytu og hausverki sem ég taldi vera eðlilegt. Ég er búin að vera fylgjast með blóðþrýstingi hjá mér síðustu daga og efri mörkin eru búin að vera eðlileg (i kringum 124) en neðri mörkin …

Fyrirspurn: magasár

hvernig lækninger við magasári. Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina Magasár er sár eða vefjalöskun á slímhimnu magans eða skeifugarnarinnar. Flest magasár orsakast af bakteríu er nefnist Helicobacter pylori sem er gram-neikvæð baktería, náskyld Campylobacter-bakteríunni sem veldur svo oft matar-sýkingum. Helicobacter pylori bakterían þrífst vel í magaslímhúðinni og truflar þar efnaskipti …

Lífstíll: Vatnsmelóna og kynhvöt

Hvað er það sem stjórnar kynhvöt karlmanna? Flest okkar þekkja nafnið á kynhormóninu testósterón sem er tengt við kynhvöt hjá karlmönnum. Gildin hormónsins geta haldist óbreytt fram eftir aldri og fram á efri ár. Testósteróngildið er mismunandi hjá einstaklingum og fer eftir líkamsbyggingu, erfðum, lífsstíl og öðrum þáttum s.s. sjúkdómar og áföll geta haft áhrif. …

Grein: Arfgeng kólesterólhækkun í blóði

Frumur líkamans hafa viðtaka á yfirborði sínu sem binst fituefni er nefnist LDL-kólesteról og fjarlægir það úr blóðrásinni. Hjá einstaklingum með arfgenga kólesterólhækkun er galli í genunum sem stýra myndun þessara LDL-viðtaka. Þeir bindast þess vegna ekki LDL-kólesterólinu og það safnast upp í blóðrásinni. Genin sem stýra myndun LDL-viðtakanna hafa …

Grein: Heilsufarsmælingar- hvers vegna og fyrir hvern?

Inngangur Einkenni þess að blóðþrýstingur, kólesteról eða blóðsykur eru ekki að mælast eðlileg eru oft lítil eða engin og getur því langur tími liðið þar til það uppgötvast nema með markvissu eftirliti og skimun. Þess vegna ættu sem flestir að láta mæla þessa áhættuþætti með reglulegu millibili og að minnsta …

Fyrirspurn: Eymsli í handarkrika/stíflaður svitakirtill?

Góðan daginn, Ég fæ með reglulegu millibili eymsli í handarkrikann (sem svo fer aftur) og einhver sagði mér að þetta væri líklegast stíflaður svitakirtill. Er þetta eitthvað sem ég þyrfti að láta kíkja á og get ég einhvern vegin komið í veg fyrir það að svitakirtill stíflast? kv. Góðan daginn. …

Grein: Eyrnabólga

Hvað er miðeyrnabólga? Miðeyrnabólga er bólga í slímhimnu miðeyrans af völdum bakteríu- og/eða veirusýkingar. Hún er mun algengari hjá börnum en fullorðnum og er oftast  kölluð eyrnabólga í daglegu tali. Miðeyrað er loftfyllt holrúm á milli hljóðhimnunnar og innra eyrans. Kokhlustin er loftrás sem liggur á milli miðeyrans og nefkoksins …

Grein: Góð ráð gegn kvefi og flensu

Kvef og flensur  eru  líklega algengasta heilsufarsvandamálið sem við mannfólkið glímum við. Meira er 200 mismunandi vírusar geta valdið misalvarlegum kvefeinkennum. Vírusar sem orsaka kvef smitast manna á milli með svokölluðu úðasmiti. Úðasmit á sér stað með þeim hætti að örsmáir dropar frá smituðum einstaklingi dreifast út í andrúmsloftið og …

Grein: Skiptir maturinn máli?

Við eyðum töluverðum tíma á hverjum degi í að hugsa um mat, ákveða hvað skuli snæða og svo auðvitað að borða matinn sjálfan. Þetta eru lífsnauðsynlegir hlutir, sumir njóta þess að spekulera í mat og drykk, aðrir vilja helst klára þetta sem fyrst svo þeir geti farið að gera eitthvað …

Grein: Rafrettan og heilsan

Rafrettan og heilsan Á einu ári hafa rafrettur orðið gríðarlega áberandi í samfélaginu. Saga gufureykinga er aldagömul en rafrettur komu fyrst á markaðinn fyrir um 10 árum,þróaðar af kínverska lyfjafræðingnum Hon Lik til að hjálpa sér að hætta að reykja.  Með rafrettum losnar maður við krabbameinsvaldandi tjöru og eiturefnum úr …

Grein: Blautar Brækur

Mamman kallar á 10 ára dóttur sína sem hoppar á trampólíninu að koma nú inn að borða, „meira hvað barnið getur skoppað þetta fram og til baka án þess að lenda í vandræðum“. Ekki myndi hvarfla að mömmunni að gera þetta í dag, hún myndi örugglega missa það í brækurnar …

Grein: Ætlar þú að láta verða af því að hætta að reykja?

 Ef svo er þá óska ég þér til hamingju! Láttu drauminn rætast og losnaðu úr klóm tóbaksins. Ertu tilbúinn að hefja nýtt líf án tóbaks? Það er rétt að þetta er að mjög miklu leyti spurning um hugarfar. Mikilvægt er að þú gerir þér grein fyrir því. Þú verður að …

Grein: Allt um hitakóf

Hafir þú upplifað hitakóf, þarftu ekki að vera í neinum vafa, einkennin er greinileg: skyndileg hitatilfinning í andliti og efri hluta líkamans, ef til vill með undanfarandi hröðum hjartslætti og svita, ógleði, svima, kvíðatilfinningu, höfuðverk, máttleysi eða köfnunartilfinningu. Sumar konur verða varar við einhvers konar “fyrirboða”, óþægindakennd rétt áður en …

Grein: Tannholdsbólga

Tannholdsbólga er sjúkdómur sem fer afar hljóðlega og fólk finnur yfirleitt ekki nein einkenni, fyrr en í óefni er komið. Oft er fyrsta merki um tannholdsbólgur blæðing úr tannholdi við burstun eða hreinsunar milli tannanna. Ef mikil bólga er í tannholdi getur einnig blætt þegar maður borðar, en yfirleitt blæðir …

Grein: Hrukkur

Allir fá einhverjar hrukkur með aldrinum en ýmsir þættir eins og sólargeislar,reykingar og mengun flýta fyrir og auka hrukkumyndun.   Húðin Húðin er gerð úr þremur lögum: Húðþekja (epidermis) er ysta húðlagið sem hindrar að vökvi komist inn í líkamann og þar eru húðfrumur sem framleiða litarefni (melanin) sem ráða …

Grein: Beinþynning

Rannsóknir allstaðar í heiminum sýna að of fáir fá ráðlagðan dagskammt af kalki og D-vítamíni. Langvinnur kalkskortur, sem ekki er brugðist við, getur haft alvarlegar afleiðingar, s.s. beinmeyru og beinþynningu. Bein eru lifandi vefur þar sem fram fer stöðug hringrás uppbyggingar og niðurrifs. Uppbygging beinanna hefst strax á fósturstigi og …

Grein: Hjarta og æðasjúkdómar

Alþjóðlegi hjartadagurinn er 29. september, af því tilefni er kjörið tækifæri til að minna á mikilvægi þess að huga að hjartaheilsu sinni en hjarta og æðasjúkdómar eru meginorsök ótímabærra dauðsfalla. Þökk sé forvörnum hefur nýgengi kransæðastíflu stórlækkað undanfarin ár en stærstan hluta hjarta og æðasjúkdóma má rekja til lífsstílsþátta sem hægt er að breyta þar …

Grein: Reyklaus án þess að þyngjast

Viltu hætta að reykja en óttast að þú þyngist? Það er ekki jafnerfitt að forðast aukakílóin þegar maður hættir að reykja eins og þú kannski heldur. Ef þú gerir þér góða grein fyrir hvað þú borðar og gætir þess jafnframt að hreyfa þig aðeins meira en meðan þú reyktir þá er …

Grein: Í munntóbaki eru 28 krabbameinsvaldandi efni

37% þeirra sem fá krabbamein í munn eru enn á lífi eftir 5 ár, segir Rolf Hansson tannlæknir sem segir þess misskilnings gæta að reyklaust tóbak sé skaðlaust. Reyklaust tóbak er samheiti yfir þær tegundir tóbaks sem tuggnar eru eða teknar í vör eða nös. Hér er annarsvegar um að …

Sjúkdómur: Raynaud´s sjúkdómur

Hvað er Raynaud´s sjúkdómur? Raynaud´s sjúkdómur er staðbundin truflun á blóðflæði sem oftast kemur fram í fingrum en getur einnig komið fram í fótum, eyrum, nefi, tungu eða geirvörtum. Tíðni þessa vandamáls er 5-10% og er algengara hjá konum. Meðalaldur þeirra sem byrja að finna þetta einkenni er tæplega 40 …

Grein: Andfúli karlinn

Ég man eftir því þegar ég var í skóla sem gutti að einn kennarinn okkar hafði greinilega mikið dálæti á hvítlauk, sem fór misvel í krakkana í bekknum. Einn af mínum bekkjarfélögum var orðheppinn, en fór stundum yfir strikið og jafnvel útum gluggann ef hann þurfti að flýja í skyndi. …

Sjúkdómur: Crohns sjúkdómur (svæðisgarnabólga)

Skilgreining Svæðisgarnabólga (l. enteritis regionalis) tilheyrir flokki langvinnra bólgusjúkdóma í þörmum (e. inflammatory bowel disease, IBD). Sjúkdómnum var fyrst lýst af dr. Burril Bernard Crohn árið 1932 og dregur nafn sitt af honum. Í rannsóknum hefur komið í ljós aukin tíðni sjúkdómsins, sem er algengastur hjá ungu fólki. Ekki er …

Grein: Fótaóeirð

Hver kannast ekki við það að þurfa að rétta úr sér, ganga aðeins um og teygja, jafnvel skvetta fótunum aðeins til vegna óþæginda frá þeim, finna til náladofa eða verkja. Slíkt er í sjálfu sér afar algengt og alls ekki sjúklegt nema í sumum tilvikum, en þá getur það haft …

Sjúkdómur: Beinþynning

Landlæknisembættið hefur nýlega gert leiðbeiningar fyrir fagfólk um greiningu og meðferð beinþynningar. Beinþynning einkennist af minnkuðum beinmassa ásamt röskun á eðlilegri beinuppbyggingu. Þegar talað er um beinþynningarbrot er átt við beinbrot sem verður af völdum áverka sem nægir ekki til að brjóta heilbrigt bein. Áætlað er að rekja megi 1000–1200 …