Prófaðu þekkingu þína um sólina


 

Prófaðu þekkingu þína um sólskinið.

Smelltu við þann svarmöguleika sem þú telur réttastan við spurningunni. Svaraðu öllum spurningunum og smelltu svo á gráa hnappinn til þess að sjá hvort þú hefur svarað rétt. Á eftir geturðu lesið stutta útskýringu við hverri spurningu.

Njóttu vel!

1. Geislar sólarinnar eru sterkastir frá klukkan…

a. 8-11
b. 11-14
c. 14-17

2. Bandaríkjamenn og Evrópubúar nota mismunandi aðferðir við að gefa upp styrk á sólarvarnarkremum. Í samanburði við þær evrópsku eru amerísku tölurnar u.þ.b.:

a. tvöfalt hærri
b. helmingi lægri
c. þær sömu

3. Hverjir fá sólarexem?

a. sérstaklega börn
b. sérstaklega rosknir
c. allir

4. Hver er þumalfingursreglan með sólarvarnarkrem? Maður á að bera á sig…

a. áður en maður fer út
b. þegar maður er nýkominn út
c. hálftíma eftir að maður er kominn út

5. Hversu mikið krem skal nota þegar fullorðin manneskja hyggst bera á allan líkamann?

a. u.þ.b. tvær matskeiðar
b. u.þ.b. góða handfylli
c. tvöfalda handfylli

6. Geta lyf og náttúrulyf haft hliðarverkanir í för með sér þegar þau eru notuð með sólböðum?

a. já
b. nei

Lífstíll: