Er allt vænt sem vel er grænt?

Hver er leyndardómurinn að lífshamingjunni, eilífðri æsku og endalausri orku? Ég hef svo oft skrifað um það hversu mikilvægt það er að temja sér gagnrýna hugsun og velja af skynsemi það sem við teljum að sé okkur hollt og gott. Einnig hvernig við eigum ekki gagnrýnislaust að trúa öllu því ...