Aukin vellíðan betri heilsa

Á tímum heimsfaraldurs er einkar vel viðeigandi að rifja upp gamalreynd ráð til að efla eigin vellíðan Rannsóknir hafa sýnt að aukning á vellíðan geti átt þátt í betri heilsu og styrkingu á ónæmiskerfinu. Tekin hafa verið saman fimm einföld markmið sem geta gagnast til þess að efla vellíðan og ...