Hvað er 16:8?

Í gegnum árþúsundin hefur það tíðkast hjá mismunandi einstaklingum og mismunandi þjóðflokkum að fasta. Fasta er einnig uppistaða í mörgum trúarbrögðum víðsvegar um heiminn. Í dag setja ný afbrigði af þessari föstu svip sinn á forna siði. 16:8 er einn vinsælasti stíll föstu. Þeir sem stunda hana halda því fram ...