Kyrrseta

Þar sem breyttur lífstíll og vinnulag samtímans er nú flest byggt upp á tölvum þá felur það óhjákvæmlega í sér langar setur fyrir framan tölvuskjá. En líkaminn okkar er hannaður í upphafi til að vera á hreyfingu og bregst hann því ekki vel við mikilli kyrrsetu. Kyrrsetan hefur ekki bara ...