B2-vítamín

B2-vítamín er nafnið sem notað er yfir vatnsleysanlega efnið ríbóflavín sem áður var kallað laktóflavín. Flavus þýðir gulur á latínu og vítamínið er sem sagt gult. Öll B-vítamín eru tekin upp í þeim hluta smáþarmanna sem liggur næst maganum (á latínu jejunum). Hvernig nýtir líkaminn B2-vítamín? B2-vítamín er mikilvæg uppistaða ...