Kollagen

Kollagen er helsta byggingarprótein líkamans. Orðið collagen kemur upphaflega úr grísku þar sem “colla” merkir lím og “gen” að framleiða. Kollagen styrkir bein, vöðva, húð, liði, sinar og innri líffæri. Kollagen er eitt af þeim efnasamböndum sem eru húð okkar mikilvægust. Það bindur raka og sér til þess að húðin ...