Þorskur í sítrónu og möndluhjúp

Hvað þarftu? Þorskhnakkar 800g 1 lífræn sítróna (safi og börkur) Hálfur bolli af möndlum (hakkaðar) 1 tsk ferskt dill 2 msk ólífuolía 1 tsk salt Malaður pipar 4 stk Dijon sinnep 2 hvítlauksgeirar 250 g ferskt spínat Skref 1 Hitaðu ofninn í 200 gráður á yfir og undirhita Skref 2 ...