Grein: Þjóna líkamshár einhverjum tilgangi?

Mannslíkaminn hefur þróast í mörg hundruð þúsund ár og er því mjög vel aðlagaður að þeim aðstæðum og skilyrðum sem hann þarf að búa við. Það eru meira en 5 milljón hársekkja á líkamanum okkar og líkamshár þekja nánast allann líkama okkar nema varir, lófa og iljar. Hárvöxtur er misjafn …