Grein: Fróðleikur um kólesteról

Kólesteról er ákveðin tegund blóðfitu og sinnir mikilvægu hlutverki fyrir allar frumur líkamans því þær þurfa allar á fitu að halda til að viðhalda eðlilegri starfsemi.  Ásamt því að myndast í lifrinni fáum við kólesteról úr fæðunni. Kólesteról er oftast mælt sem heildarkólesteról, en því má skipta í HDL-kólesteról, LDL-kólesteról …

Sjúkdómur: Nóróveira

Niðurgangur af völdum nóróveira er algeng orsök þarmasýkinga út um allan heim. Hún greindist í fyrsta sinn í tengslum við hópsýkingu í grunnskóla í Norwalk, Ohio í Bandaríkjunum árið 1972 og er fyrsta veiran sem tengd var einkennum frá meltingarvegi. Í kjölfar þessa greindust fleiri veirur með svipað útlit og …