Sjúkdómur: Allt sem þú þarft að vita um Kóróna veirur (corona)

Kórónaveirur eru stór fjölskylda veira sem valda ýmsum sjúkdómum hjá mönnum og dýrum m.a. fuglum og spendýrum. Kórónaveirur eru þekkt orsök kvefs og öndunarfærasýkinga hjá mönnum en þegar ný afbrigði berast úr dýrum í menn er þekkt að kórónaveirusýkingar geta verið alvarlegar. Engin sérstök meðferð er til við kórónaveirusýkingum og …

Sjúkdómur: Kvíði: Hvað á ég að gera?

Almenn kvíðaröskun er þegar einstaklingur hefur verið óhóflega kvíðinn eða áhyggjufullur eða á erfitt með að láta af áhyggjum í meira en 6 mánuði. Fólk  með kvíðaröskun finnur fyrir a.m.k. þremur af eftirfarandi einkennum: Eirðarleysi, vöðvaspennu, pirringi, svefntruflunum og þreytu.  Þetta fólk á erfitt með að slaka á og er …