Grein: Bakverkir

Bakverkir eru mjög algengir og geta valdið mikilli vanlíðan. Bakverkjakast getur verið kvíðvænlegt og jafnvel minni háttar baktognun getur verið mjög sár.  Flestir bakverkir eiga rót sína í vöðvum, liðböndum og smáliðum hryggjarins. Þú getur ímyndað þér að bakið þitt sé „ekki í formi“. Þú þarft því að koma bakinu …

Grein: Hvað er blómkálseyra

Nafnið Blómkálseyra vísar í útlitið á eyra sem aflagast vegna endurtekinna högga eða áverka og er nokkuð algengt meðal þeirra sem stunda íþróttir þar sem högg eða átök eru algeng. Hvað veldur blómkálseyra? Þegar ytri hluti eyrans verður fyrir endurteknum höggum eða áverkum geta blæðingar og skemmdir á vef eyrans …

Grein: Gilberts heilkenni

Bilirubin er gulleitt litarefni sem myndast þegar líkaminn brýtur niður gömul rauð blóðkorn.  Það ferðast með blóðrásinni til lifrarinnar, þar sem undir venjulegum kringumstæðum sérstakt ensím brýtur það niður í vatnsleysanlegt form.   Bilirubinið fer svo frá lifur til meltingarvegar með galli og fer þaðan úr líkamanum með hægðum og þvagi.  …