Orsök nefbrota geta verið mismunandi t.d. samstuð í íþróttum, byltur, slys og slagsmál. Verkir fylgja oft nefbroti sem og bólga eða mar í kringum nef og jafnvel undir augum. Nefið getur orðið skakkt og einstaklingar geta átt í erfiðleikum með að anda með nefinu. Yfirleitt er ekki þörf á aðgerð …
Almennt um fólinsýru Fólinsýra getur einnig verið kölluð fólat, fólasín og folic acid. Fólínsýra er vatnsleysanlegt B-vítamín og var fyrst uppgötvuð árið 1941. Hún er mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri en þó sérstaklega konur á barneignaraldri. Hvernig nýtir líkaminn fólinsýru? Fólinsýra hefur mikilvægt hlutverk í frumuskiptingu líkamans og skiptir …
Tábrot er mjög algengur kvilli sem orsakast yfirleitt af því að missa eitthvað ofan á tána eða reka hana í eitthvað hart. Meðferðin við tábroti er yfirleitt að teipa brotnu tána við aðlæga tá. Mikilvægt er að setja grisju á milli tánna eða búa um til að fyrirbyggja núningssár. Ef …
Orsök ökklabrota geta verið mismunandi, allt frá minniháttar mistökum t.d. að misstíga sig, snúa upp á ökklann eða minniháttar bylta og upp í alvarlegri áverka t.d. eftir bílslys. Alvarleiki ökklabrota er mismunandi, getur verið frá mjóum sprungum í beini og upp í brot þar sem endinn á beininu getur stungist …
Viðbeinið (clavicle) tengir efri hluta bringubeinsins við herðablaðið. Algengasta orsök viðbeinsbrots er áverki t.d. eftir fall, slys eða samstuð í íþróttum. Í flestum tilfellum læknast viðbeinsbrot af sjálfu sér með tímanum, sjúkraþjálfun og verkjalyfjum. Í stöku tilfellum gæti þó þurft aðgerð til að koma brotinu saman. Ef einstaklingur verður var …
Algengasta orsök rifbeinsbrots er áverki t.d. eftir fall, slys eða samstuð í íþróttum. Það getur komið sprunga í beinið sem er ekki eins alvarlegt en getur verið jafn sársaukafullt, einnig er hægt að merjast á rifbeinum en það er ekki heldur eins alvarlegt og að brotna. Í flestum tilfellum læknast …
Hvað eru hitakrampar? Um 5% barna á Íslandi fá hitakrampa við sótthita a.m.k. einu sinni um ævina. Þetta gerist yfirleitt á fyrstu árunum (1-3 ára) og er oftast hættulaust. Sjaldgæft er að börn undir eins árs og börn yfir sex ára aldri fái hitakrampa. Orsakir hitakrampa eru ekki þekktar en …
Almennt um B1-vítamín (Tíamín) B1-vítamín er það nafn sem oftast er notað yfir efnið tíamín. B1-vítamín er mikilvægur þáttur í orkumyndun og nýtingu kolvetna í líkamanum. Það er vatnsuppleysanlegt og er í mörgum matvælum t.d heilhveiti og öðrum kornmat og kjöti. Hér á landi líða fáir skort nema þeir sem …
Hreyfing skiptir miklu máli bæði fyrir andlega og líkamlega heilsu. Mælt er með að einstaklingar stundi hreyfingu flesta daga vikunnar. Það gæti því komið sumum á óvart að hægt er að æfa of mikið. Til þess að verða sterkari og hraðari þarf að reyna á líkamann og vöðvana, en það …
B6-vítamín öðru nafni pýridoxin hjálpar til við myndun og umbrot kolvetna, fitu, amínósýra, kjarnsýra, próteina og hemóglóbíns í líkamanum. Stundum eru skammtar af B6-vítamíni notaðir við fyrirtíðaspennu, við fjöltaugabólgu og einnig stundum sem krampastillandi meðferð. Svo er það notað við pýridoxín skorti og stundum með öðrum B-vítamínum hjá einstaklingum sem …
Bjúgur er þroti eða bólga í vefjum líkamans. Bjúgur er oftast staðsettur á fótleggjum og ökklum en getur einnig komið fram í andliti, á höndum og öðrum líkamshlutum. Algengast er að óléttar konur og aldraðir fái bjúg en allir geta fengið bjúg. Bjúgur er ekki smitandi á milli fólks og …
Í gegnum árþúsundin hefur það tíðkast hjá mismunandi einstaklingum og mismunandi þjóðflokkum að fasta. Fasta er einnig uppistaða í mörgum trúarbrögðum víðsvegar um heiminn. Í dag setja ný afbrigði af þessari föstu svip sinn á forna siði. 16:8 er einn vinsælasti stíll föstu. Þeir sem stunda hana halda því fram …