Sjúkdómur: Viðbeinsbrot

Viðbeinið (clavicle) tengir efri hluta bringubeinsins við herðablaðið. Algengasta orsök viðbeinsbrots er áverki t.d. eftir fall, slys eða samstuð í íþróttum. Í flestum tilfellum læknast viðbeinsbrot af sjálfu sér með tímanum, sjúkraþjálfun og verkjalyfjum. Í stöku tilfellum gæti þó þurft aðgerð til að koma brotinu saman. Ef einstaklingur verður var …

Grein: Rifbeinsbrot

Algengasta orsök rifbeinsbrots er áverki t.d. eftir fall, slys eða samstuð í íþróttum. Það getur komið sprunga í beinið sem er ekki eins alvarlegt en getur verið jafn sársaukafullt, einnig er hægt að merjast á rifbeinum en það er ekki heldur eins alvarlegt og að brotna. Í flestum tilfellum læknast …

Sjúkdómur: Hitakrampar

Hvað eru hitakrampar? Um 5% barna á Íslandi fá hitakrampa við sótthita a.m.k. einu sinni um ævina. Þetta gerist yfirleitt á fyrstu árunum (1-3 ára) og er oftast hættulaust. Sjaldgæft er að börn undir eins árs og börn yfir sex ára aldri fái hitakrampa. Orsakir hitakrampa eru ekki þekktar en …

Lífstíll: B1-vítamín

Almennt um B1-vítamín (Tíamín) B1-vítamín er það nafn sem oftast er notað yfir efnið tíamín. B1-vítamín er mikilvægur þáttur í orkumyndun og nýtingu kolvetna í líkamanum. Það er vatnsuppleysanlegt og er í mörgum matvælum t.d heilhveiti og öðrum kornmat og kjöti. Hér á landi líða fáir skort nema þeir sem …

Lífstíll: Er hægt að stunda of mikla líkamsrækt?

Hreyfing skiptir miklu máli bæði fyrir andlega og líkamlega heilsu. Mælt er með að einstaklingar stundi hreyfingu flesta daga vikunnar. Það gæti því komið sumum á óvart að hægt er að æfa of mikið. Til þess að verða sterkari og hraðari þarf að reyna á líkamann og vöðvana, en það …

Lífstíll: B6-vítamín

B6-vítamín öðru nafni pýridoxin hjálpar til við myndun og umbrot kolvetna, fitu, amínósýra, kjarnsýra, próteina og hemóglóbíns í líkamanum. Stundum eru skammtar af B6-vítamíni notaðir við fyrirtíðaspennu, við fjöltaugabólgu og einnig stundum sem krampastillandi meðferð. Svo er það notað við pýridoxín skorti og stundum með öðrum B-vítamínum hjá einstaklingum sem …

Sjúkdómur: Hvers vegna fáum við bjúg?

Bjúgur er þroti eða bólga í vefjum líkamans. Bjúgur er oftast staðsettur á fótleggjum og ökklum en getur einnig komið fram í andliti, á höndum og öðrum líkamshlutum. Algengast er að óléttar konur og aldraðir fái bjúg en allir geta fengið bjúg. Bjúgur er ekki smitandi á milli fólks og …

Lífstíll: Hvað er 16:8?

Í gegnum árþúsundin hefur það tíðkast hjá mismunandi einstaklingum og mismunandi þjóðflokkum að fasta. Fasta er einnig uppistaða í mörgum trúarbrögðum víðsvegar um heiminn. Í dag setja ný afbrigði af þessari föstu svip sinn á forna siði. 16:8 er einn vinsælasti stíll föstu. Þeir sem stunda hana halda því fram …