Sjúkdómur: Klamydia

Klamydíusýking orsakast af bakteríu (Chlamydia trachomatis). Þessi baktería getur sýkt bæði kynfæri og augu. Tíðni sjúkdómsins hefur aukist mikið og vitað er að þúsundir einstaklinga hafa smitast hérlendis á undanförnum árum. Smitleiðir Klamydíusmit berst milli manna við snertingu slímhúða, venjulega við samfarir. Einkenni Fæstar konur og einungis helmingur karla fá …

Grein: Holl ráð um þurra húð

Þurr húð (xerosis) er ekki eiginlegur húðsjúkdómur en ástand húðarinnar einkennist af því að hún flagnar, oft með roða, ertingu og kláða. Þetta veldur mestum vandræðum á haustin og veturna. Húðþurrkur kemur yfirleitt fram í andliti, á höndum, handleggjum og fótum. Meira ber á þessu með hækkandi aldri. Hvað veldur húðþurrki? …

Sjúkdómur: Rósroði

Rósroði (e. rosacea) er sjúkdómur/kvilli í húð sem hrjáir fullorðið fólk, en líkist einna helst bólóttri húð unglinga. Rósroði kemur yfirleitt ekki fram hjá fólki fyrr en eftir þrítugt. Þetta kemur fyrst fram sem roði á höku, kinnum, nefi eða enni og til að byrja með er þessi roði að …

Lífstíll: Þorskur í sítrónu og möndluhjúp

Hvað þarftu? Þorskhnakkar 800g 1 lífræn sítróna (safi og börkur) Hálfur bolli af möndlum (hakkaðar) 1 tsk ferskt dill 2 msk ólífuolía 1 tsk salt Malaður pipar 4 stk Dijon sinnep 2 hvítlauksgeirar 250 g ferskt spínat Skref 1 Hitaðu ofninn í 200 gráður á yfir og undirhita Skref 2 …

Grein: Sjálfskoðun brjósta í fimm þrepum

Þú gerir rétt í að temja þér að skoða brjóstin sjálf í hverjum mánuði eftir tvítugt. Treystir þú þér ekki til að þreifa þau sjálf, skaltu ekki hika við að láta skoða þau reglulega hjá lækni. Þú getur verið ófeimin við að fá leiðbeiningar hjá lækni um hvernig þú skoðar …

Grein: Beinbrot og byltur

Bein er lifandi vefur Bein er lifandi vefur, sterkt sem stál en sveigjanlegra. Í beini á sér stað nýmyndun, viðgerð og niðurbrot. Forsendur eðlilegrar beinmyndunar alla ævi er nægilegt magn af kalki, D-vítamíni, eðlileg hormónastarfssemi og síðast en ekki síst dagleg hreyfing og líkamsáreynsla. Hraðasta beinmyndunin og sú mesta er …

Grein: Unglingabólur

Hvað eru unglingabólur (acne vulgaris)? Bólur (acne) eru mjög algengur húðkvilli, sem nær allir unglingar eru móttækilegir fyrir. Orsökin er bólga í fitukirtlunum sem umlykja hársekki líkamshára í andliti og á efri hluta líkamans. Bólur eru algengastar og ná hámarki sínu um 17-19 ára aldurinn, eftir þann aldur minnka þær …