Grein: Hvað er hiti?

Hiti er tímabundin hækkun á líkamshita sem kemur oftast til vegna veikinda. Hiti er ekki sjúkdómur heldur viðbrögð ónæmiskerfisins við bakteríum, vírusum og öðrum sýklum og gegnir því mikilvæga hlutverki að hjálpa líkamanum að takast á við sýkingar. Hiti telst ekki hættulegur nema hann fari upp í 39,4°C eða hærra …