Grein: Hvað er nikótín

Nikótín finnst í blöðum tóbaksplöntunar Nicotiana Tobacum og er það eitt öflugasta taugaeitur sem þekkist. Það hefur gríðarlega örvandi verkun á allt taugakerfið þar á meðal heila og mænu. Það hefur beina örvandi verkun á viðtaka taugunga sem leiðir til losunar ýmissa boðefna og hormóna, til dælmis endorfíns, adrenalíns og …