Sjúkdómur: Sveppasýking

Hvað er sveppasýking? Sveppasýking á kynfærum er í flestum tilfellum af völdum Candida albicans sem er gersveppur, þessi sveppur er hluti af eðlilegri flóru í leggöngum kvenna og á húð en getur við vissar aðstæður fjölgað sér og þannig valdið óþægindum. Talið er að um 75% kvenna fái sveppasýkingu minnst …