Grein: Streita og Yoga

Streita er ein af okkar stærstu heilsufarsógnum og því til mikils að vinna að finna leiðir til að höndla álag og streitu betur 💛 Hér kemur örpistill um streitu og hvernig Yoga Nidra hjálpar okkur að vinna gegn streitu💛 Nútíma lífstíll einkennist oft á tíðum af hraða, álagi og streitu. …