Lífstíll: Hvers vegna fáum við harðsperrur?

Harðsperrur er afleiðing skemmda sem verða í vöðvum þegar vöðvaálag eykst eða breytist. Það sem gerist er vöðvafrumur skemmast og rifna og uppröðun á samdráttapróteina þeirra breytist. Þá kemur fram bólgusvörun og líkaminn losar boðefni, en þau erta sársaukataugar í vöðvunum sem mynda verkinn sem margir þekkja. Harðsperrur koma yfirleitt …

Grein: Hvað er ofþjálfun – rákvöðvarof ?

Ofþjálfun er sjúklegt ástand sem hvaða manneskja, sem stundar einhversskonar íþrótt, getur lent í. Hvort sem um er að ræða byrjanda eða afreksmann. Of mikið álag í langan tíma getur leitt til ofþjálfunar. Við ofþjálfun verður til svokallað rákvöðvarof (rhabdomyolysis), en það verður þegar rákóttir vöðvaþræðir beinagrindavöðva brotna niður vegna …

Grein: Skynsemisjól

Jólahátíðin er að nálgast og allir sem strengdu það undarlega markmið „í kjólin fyrir jólin“, eru annað hvort búnir að ná því eða gleyma því. Konfektkassarnir liggja allastaðar, ef ekki í vinnunni þá er einhver að gefa smakk í næstu stórvöruverslun. Gleðin og eftirvæntingin tekur yfirhöndina yfir skynsemina og við …