Grein: Ristilkrabbamein, spurningar og svör

Ristilkrabbamein er eitt algengasta krabbamein á Íslandi. Með skipulegri hópleit er hægt að koma í veg fyrir myndun þess og bæta lífshorfur þeirra sem greinast. Hvað er ristilkrabbamein? Að meðaltali greinast árlega 135 einstaklingar með ristil- og endaþarmskrabbamein og 52 látast úr sjúkdómnum eða sem nemur einum á viku. Í árslok …