Grein: Góð heilsa til framtíðar

7Þegar sumri hallar fara margir að taka sig á varðandi heilsutengda hegðun og breyta lífstíl. Hvað getum við gert til að viðhalda góðri heilsu til langframa og þar með spornað við lífstílstengdum áhættuþáttum? Hvað getum við gert til viðbótar við lyfjagjöf og fyrirmæli læknis til þess að stuðla að betri …