Grein: Innri áhættuþættir kulnunar

Kulnun er alvarlegt ástand sem hefur víðtækar afleiðingar fyrir manneskjuna og getu hennar til að takast á við eigið líf. Almennt séð er litið á kulnun sem líkamlegt og andlegt skipbrot manneskju sem komin er í þrot vegna ýmissa samverkandi þátta sem tengist starfi og ábyrgðarstöðu hennar á vinnustað. Reynsla …