Grein: Mataræði kvenna á barneignaralddri

FJÖLBREYTT MATARÆÐI – ÞARF ÉG BÆTIEFNI? Fjölbreytni er lykillinn að hollu mataræði þar sem engin ein fæðutegund inniheldur öll þau næringarefni sem líkaminn þarfnast. Hver fæðuflokkur hefur sína sérstöðu. Á NMB getur þú lesið þér til um hvaða fæðutegundir eru helstu uppsprettur lykilnæringarefna sem vitað er að hafa þýðingu fyrir fósturþroska. …