Grein: Sjúkraþjálfun lungnaendurhæfingar á Reykjalundi

Vel heppnuð lungnaendurhæfing markar upphaf betri lifnaðarhátta ævilangt. Fólk með langvinna lungnateppusjúkdóma (s.s. lungnaþembu og astma) getur ekki búist við að losna við sjúkdómana, því þeir eru komnir til að vera. Þeim er því nauðsynlegt að læra að lifa með þá og aðlögunin er hlutverk lungnaendurhæfingar. Markmiðið er að halda …