Grein: HEILSUVERA-þín heilsugátt

Heilsuvera er  upplýsingavefur þar sem einstaklingar geta náð í heilbrigðisupplýsingar um sig úr miðlægum gagnagrunni allra heilbrigðisstofnana. Þessi vefur er á ábyrgð  Embættis landlæknis og er unnin í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og hugbúnaðarfyrirtækið TM Software. Tilgangurinn með Heilsuveru var að þróa öruggan rafrænan aðgang fyrir einstaklinga að eigin heilbrigðisupplýsingum, hvar og …

Grein: Rafrettan og heilsan

Rafrettan og heilsan Á einu ári hafa rafrettur orðið gríðarlega áberandi í samfélaginu. Saga gufureykinga er aldagömul en rafrettur komu fyrst á markaðinn fyrir um 10 árum,þróaðar af kínverska lyfjafræðingnum Hon Lik til að hjálpa sér að hætta að reykja.  Með rafrettum losnar maður við krabbameinsvaldandi tjöru og eiturefnum úr …

Grein: 12 góð ráð við langvarandi verkjum

Við langtímaverkjum getur verið hjálplegt að nýta sér náttúrurlegar leiðir til verkjastillinga hvort sem þær eru notað samhliða verkjalyfjum eða eingöngu.  Hér eru tólf náttúrlegar leiðir til að draga úr verkjum. Auka losun endorfína í líkamanum. Endorfínhormónar setjast í opíötviðtakana og blokkera sársaukaskilaboð til heilans á sama hátt og morfín …

Grein: Slæmir siðir og tannheilsa

Lífsstíll okkar hefur oft mikil áhrif á heilsu okkar og velferð. Það er margt í venjum okkar sem hafa slæm áhrif á tannheilsuna og æskilegt að breyta þeim. Pelanotkun fyrir svefn. Það er slæmur siður að láta börn sofna út frá mjólkurpela. Það eykur líkurnar á tannskemmdum að sofna með …

Grein: Sinaskeiðabólga

Sinaskeiðabólga er bólgusjúkdómur í sinaslíðri á innanverðum úlnlið sem veldur náladofa,verk eða brunatilfinningu í úlnlið og fingrum. Orsök Sinar sem stjórna hreyfingu fingra liggja frá beinum í úlnlið og fram í fingur. Sinarnar liggja þétt saman ásamt aðalhandartauginni, í göngum eða slíðri innanvert á úlnlið. Þegar bólga hleypur í þetta …

Grein: Stattu upp!

Við sitjum allt of mikið við vinnu og heima. Þegar setið er lengi við tölvu, skrifborð eða fyrir framan sjónvarp hægir á líkamsstarfseminni, orkunotkun líkamans verður nær því sem er í hvíld og vöðvar rýrna. Rannsóknir sýna að kyrrseta eykur líkurnar ótímabærum dauðsföllum vegna aukinnar hættu á hjarta-og æðasjúkdómum, sykursýki, …

Grein: Einmanaleiki

Einmanaleiki er ekki það sama og vera einn. Allir finna fyrir einmanaleika einhvern tímann  og það er eðlilegt en það er ekki fyrr okkur finnst við vera föst í einmanaleikanum sem hann verður að vandamáli. Einmanaleiki er tilfinningin að vera einn og afskiptur og vera dapur yfir því.  Mörgum líður …

Grein: Skammdegisþunglyndi

Mörgum reynist skammdegið þungt, eiga erfitt með að vakna á morgnana og drungi og leiði hellist yfir.  Forfeðrum okkar reyndist þessi árstími líka erfiður og löngu fyrir Krists burð sáu menn ástæðu til að gleðjast eftir vetrarsólstöður, þegar sól hækkaði aftur á lofti eða fæddist á ný að þeirra trú, …

Grein: Marblettir

Marblettir koma fram þegar háræðar undir yfirborði húðar rofna og leka blóði út í vefinn. Venjulega koma marblettir fram á útlimum eftir högg t.d. þegar rekist er í hluti. Fyrst kemur fram svartur og blár litur sem breytist síðar í græn-gulan lit og loks í ljósbrúnan eða ljósgulan. Liturinn kemur …

Grein: Karlar með brjóst

Brjóstvöxtur (gynecomastia) er þekkt vandamál meðal karla og er yfirleitt vegna breytinga á framleiðslu kynhormónanna testósteróns og estrógens. Brjóstastækkun getur komið fram í bara öðru brjóstinu eða  báðum og stundum er hún mismikil milli brjósta. Þetta er yfirleitt hættulaust ástand og ekki er ástæða til inngripa en getur stundum  fylgt óþægindi …