Lífstíll: Lærafita, undirhaka og síðuspik

Það er komið nýtt ár…..nú skulu allir í form! Jól og áramót eru að baki, dagblöðin eru yfirfull af auglýsingum líkamsræktarstöðvanna. Þrýstingurinn er í hámarki, nú ætla „allir” að taka sig í gegn. Lærin, ístran og fleiri líkamspartar hafa stækkað óskemmtilega eftir letilíf jólafrísins, allar gómsætu máltíðirnar, heimagerða konfektið og …

Grein: Hvernig á að þrífa typpi?

Þetta er sá líkamshluti sem er flestum karlmönnum hvað mikilvægastur svo það er áríðandi að halda honum hreinum og heilbrigðum svo hann geti þjónað sínum tilgangi sem best. Með því að annast þennan líkamshluta vel gagnast það ekki eingöngu sjálfum þér vel  heldur bólfélaganum líka. Það eru ótrúlega margir karlmenn …

Grein: Áhrif koffíns

Inngangur Mjög stórum koffínskömmtum geta fylgt bæði líkamleg og andleg óþægindi. Koffín leynist ekki bara í kaffi og kóladrykkjum en kaffi er sennilega það fyrsta sem okkur dettur í hug þegar orðið „koffín“ ber á góma. Hvar er koffín að finna? Koffín, sem er náttúrulegt, örvandi efni, finnst ekki aðeins …