Grein: Ferðaveiki

Ferðaveiki er samheiti yfir bílveiki, sjóveiki og flugveiki þar sem ástæðan er sú sama í öllum tilfellum. Hún orsakast af árekstrum milli skynfæra. Til dæmis þegar ferðast er í bíl þá segja vöðvarnir þér að þú sért kyrr en augun sjá hreyfingu og það sama má segja um innra eyrað …

Grein: Litbrigðamygla

Litbrigðamygla er tiltölulega algengur húðsjúkdómur af völdum gersveppsins Pityrosporum ovale. Þessi sveppur er til staðar í húðinni hjá öllu fólki og á að öllum líkindum þátt í myndun flösu og flösuexems.  Þetta er oft einkennalaus sýking sem einkennist af litarbreytingum í húð bolsins þ.e. ekki á útlimum. Hver er orsökin? …

Grein: Flökkuvörtur/Frauðvörtur

Flökkuvörtur/Frauðvörtur  er veirusýking sem leggst á húð og lýsir sér sem litlar bleiklitar bólur á húðinni sem eru þéttar viðkomu. Þær eru oft glansandi og inni í þeim er hvítur massi. Hver er orsökin? Flökkuvörtur koma vegna sýkingar af völdum veiru sem kallast Molluscipoxvirus Molluscum contagiosum og tilheyrir hóp veira sem …

Sjúkdómur: Naglsveppur

Hvað er naglsveppur? Naglsveppur orsakast af húðsveppasýkingu. Til eru þrjár tegundir húðsveppa sem leggjast annað hvort á jörðina (geofile), dýr (zoofile) eða fólk (antropofile). Þeir sveppir sem orsaka fóta-og naglsveppasýkingu leggjast eingöngu á fólk. Algengustu tegundirnar eru kyrnissveppir (trichophyton mentagrophytes og trichophyton rubrum). Fræðiheiti naglsveppa er Tines unguium, onychomycosis eða …

Lífstíll: Taktu ábyrgð

Hvað er málið? Umræðan í fjölmiðlum virðist oft á tíðum uppfull af greinum og fróðleik um offitu, ofþungt fólk, hollara mataræði og og betri hreyfingu en það er ástæða fyrir því. Við þurfum að vakna til meðvitundar og átta okkur á því að um raunverulegt vandamál er að ræða og …

Lífstíll: Hvað er fita?

Fita er eitt af byggingarefnum líkamans og gegnir nauðsynlegu hlutverki. Við getum alls ekki verið án fitu. Við eigum hins vegar ekki að fá of mikið af henni og samsetning fitunnar sem við fáum úr matnum þarf að vera rétt. Þegar talað er um fitu er oftast átt við þríglýseríð …

Sjúkdómur: Kvef

Hvað er kvef Allir þekkja byrjunareinkenni kvefs sem er einn algengasti sjúkdómurinn sem hrjáir mannkynið. Sjúkdómurinn byrjar með særindum og kláða í hálsi, hnerrum og nefrennsli. Kvef er hvimleiður en tiltölulega meinlaus sjúkdómur og stendur að meðaltali í 7–10 daga. Hver er orsök kvefs Veirur valda kvefi og eru þekktir …

Sjúkdómur: Eyrnabólga í ytra eyra

Eyrnabólga í ytra eyra er stundum kölluð „sund eyra“  eða swimmers ear á ensku. Um er að ræða sýkingu í eyrnagöngum fyrir framan hljóðhimnu, andstætt við eyrnabólgu í miðeyra sem er sýking innan við hljóðhimnu. Örsökin er gjarnan rakin til þess að vatn sitji í eyrnagöngum eftir sund eða bað …

Grein: Slysahætta á jólunum:

Um hátíðarnar verða því miður ýmis slys sem hægt væri að koma í veg fyrir. Spenna, streita, þreyta og áfengi eru algengasti orsakavaldurinn og því um að gera að kynna sér vel hvað hægt sé að gera til að verjast slysum af þessu tagi og geta átt gleðileg jól. Lærðu …

Lífstíll: Er súkkulaði hollt?

Dökkt súkkulaði er hlaðið næringarefnum og efnasamböndum sem geta haft jákvæð áhrif á heilsuna. Súkkulaði er búið til úr fræjum kakótrés og er talið innihalda hvað mest af andoxunarefnum. Gríska heitið á kakótré er Theobroma cacao en theobroma má útleggja sem „fæða guðanna“. Rannsóknir hafa sýnt fram á að dökkt …

Grein: Heilsan á aðventunni

Til að viðhalda heilsunni  og draga úr álagi á aðventunni og  yfir hátíðirnar er  ekki nóg að huga að líkamlegum  þáttum heldur er  líka mikilvægt að huga að andlegum og félagslegum þáttum. Hér á eftir eru nokkur góð ráð til að viðhalda góðri líkamlegri og andlegri heilsu og gleði yfir …

Grein: Göngutúr um nágrennið – nærir líkama og sál

Mörg hreyfum við okkur heilmikið í desember við jólaundirbúninginn í formi þramms á milli verslana, þrifa og ýmissa tilfæringa á heimilinu að ekki sé talað um þá sem drífa sig í ræktina, þrátt fyrir annir. Þegar svo jólin ganga í garð erum við orðin úrvinda, pakkasödd hrynjum við í sófann, …

Grein: Góð ráð við svefntruflunum

Góður svefn Hér eru nokkur góð svefnráð. Ráðunum er skipt niður eftir því hvort þau eiga við um svefnþörfina, dægursveiflur líkamans eða virkni. Ráðin miða að því að byggja upp ákveðna svefnþörf, að virða dægursveiflur líkamans og forðast mikla virkni á kvöldin og á nóttunni. Þessi ráð eru sérstaklega holl …

Grein: Slökun

Er streitan að fara með þig? Hér á eftir eru fimm einfaldar leiðir til þess að ná fram slökun og vellíðan  á innan við einni mínútu, hvort sem þú ert heima eða í vinnu. 1: Horfðu upp í loft og teldu niður frá 60. Með því að horfa upp örvar …

Grein: Íþróttaskór – hvernig á að velja þá?

Fæturnir okkar eru ólíkir, þess vegna þarf mismunandi skólag fyrir mismunandi fætur. Það er mjög mikilvægt að velja skó sem henta fót- og hlaupalagi. Skórnir verða að hafa mikla höggdempun, því þyngdin niður í fæturna margfaldast við höggið í lendingunni. Bein, liðir, liðbönd, vöðvar og sinar styrkjast við þetta aukna álag. …

Grein: Hvað virkar gegn kvefi?

C  vítamin Margir trúa því að með því að taka inn háskammta af c vítamíni geti þeir komið í veg fyrir kvef en svo virðist þó ekki vera raunin. Í samantekt sem gerð var árið 2007 á 30 rannsóknum með um 11,000 þáttakendum var niðurstaðan sú að regluleg neysla á …

Sjúkdómur: Kvef eða flensa?

Almennt Ein algengasta orsök veikindafjarvista frá vinnu eða skóla er kvef – venjulegt kvef. Kvef er vegna vírussýkingar og er svo kallaður Rhinovírus algengastur.  Kvefvírusar eru lífsseigir.  Þeir geta lifað lengi utan líkamans, s.s. á hurðarhúnum, peningum og ýmsum áhöldum.  Í kjölfar kvefsýkingar myndast að öllu jöfnu ævilangt ónæmi fyrir …

Grein: Guillian-Barré syndrome GBS

Hvað er Guillian-Barré Sjúkdómur (GBS)? Guillian-Barré sjúkdómur er sjaldgæfur bólgusjúkdómur þar sem ónæmiskerfið ræðst á eigið úttaugakerfi, þ.e. taugarnar utan heila og mænu. Sjúkdómurinn byrjar yfirleitt með skyndilegu máttleysi eða doða í útlimum sem getur svo breiðst út tiltölulega hratt og endað á að allur líkaminn lamast. Sjúkdómurinn er þess …

Sjúkdómur: Blóðleysi (anemia) eða Járnskortur

Blóðvökvi (plasma) inniheldur 3 mismunandi frumur: Hvít blóðkorn sem eru hluti af ónæmiskerfi líkamans og aðstoða hann við að verjast sýkingum. Rauð blóðkorn sjá um að flytja súrefni með aðstoð blóðrauða (haemoglobin). Blóðflögur aðstoða svo við blóðstorknun. Blóðleysi (anaemia) felur í sér skort á rauðum blóðkornum. Rauðu blóðkornin ferðast um …

Grein: Holl ráð um þurra húð

Þurr húð (xerosis) er ekki eiginlegur húðsjúkdómur en ástand húðarinnar einkennist af því að hún flagnar, oft með roða, ertingu og kláða. Þetta veldur mestum vandræðum á haustin og veturna. Húðþurrkur kemur yfirleitt fram í andliti, á höndum, handleggjum og fótum. Meira ber á þessu með hækkandi aldri. Hvað veldur húðþurrki? …

Grein: Flensusmit og forvarnir

Hvort sem þú ákveður að fara í flensusprautu eða ekki er mikilvægt að þekkja og geta nýtt sér þær leiðir sem þekktar eru til varnar því að smitast af árlegri flensu. Sértu nú þegar búin að venja þig á að hnerra í ermina, þvo hendur vandlega og að forðast margmenni þar …

Grein: Ertu orkulaus ?

Rannsóknir hafa sýnt að flestir finna fyrir orkuleysi þegar líður á daginn. Þá eykst einbeitingarskortur og fólki finnst það alveg orkulaust. Þá er ansi freistandi að næla sér í einhverja skyndiorku, súkkulaði eða annað slíkt en eftirfarandi ráð ættu að virka betur: Borðaðu Orkan sem fæst úr sætindum er fljót að …

Grein: Verslunarmannahelgi

Verslunarmannahelgin er handan við hornið  og má búast við að ungir sem aldnir flykkist út um allar koppagrundir að gera skemmtilega hluti. En þó að við ætlum að hafa gaman er engin ástæða til þess að stefna lífi og limum eða heilsunni almennt í hættu. Það eru nokkur heilsutengd atriði …

Grein: Sólarofnæmi

Flestar húðgerðir brenna ef þær komast í snertingu við nægilegt magn af útfjólubláum geislum. Hins vegar brenna sumir mjög auðveldlega og til eru einstaklingar sem fá útbrot ef þeir komast í  sól. Þetta gengur gjarnan undir nafninu sólarofnæmi. Til eru nokkrir undirflokkar en þeirra algengastur er Polymorphous Light Eruption (PMLE) …

Grein: Sumar, börn og slysahættur

Inngangur Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa foreldrar gert sér grein fyrir því að barnið er kannski búið að vera að leika sér úti allan liðlangan daginn án hvíldar. Þreyta er oft …

Lífstíll: Góð ráð við of lítilli þyngd

Of lítil þyngd getur verið jafn bagaleg og of mikil þyngd Margir stríða við vandamál sem er þveröfugt við offitu. Þeir eru of grannir og geta ekki þyngst.  Einna erfiðast er það þeim sem þjást af þrálátum sjúkdómi sem rænir þá matarlystinni og eykur brennsluna. En fullfrískir menn eiga líka …

Sjúkdómur: Þvagfærasýking/Blöðrubólga

Hvað er blöðrubólga? Blöðrubólga er sýking í þvagblöðrunni en heitið er oft notað ef sýking eða erting í neðri hluta þvagfæra leiðir til þess að þvaglát verða tíð eða sár. Hver er orsökin? Ýmsar orsakir geta verið fyrir blöðrubólgu. Sýking af völdum þarmabaktería er langalgengasta orsök blöðrubólgu. Sérstaklega hjá konum, …

Grein: Ferðalög og Heilsan

Ferðalög landans hafa  aukist jafnt og þétt á síðustu áratugum og nú þykir ekki lengur orðið tiltökumál að fara til fjarlægra heimsálfa. Það sem gleymist oft í gleðinni við undirbúning ferðar eru forvarnirnar sem snúa að heilsunni. Það er alltaf spennandi að ferðast um heiminn og upplifa nýjar víddir á …

Lífstíll: Sund – góð leið til heilsubótar

Margir sem hreyfa sig að staðaldri mega af einhverri ástæðu ekki hlaupa eða nenna því einfaldlega ekki. Fyrir þessa einstaklinga er sund tilvalin íþrótt, bæði til þess að koma sér í form og eins til að stunda skemmtilega tómstundaiðju. Á Íslandi er auðvelt að komast í sund þar sem nóg …

Lífstíll: Andoxunarefni

Andoxunarefni eru efni sem hindra eða hlutleysa  svokölluð sindurefni og koma í veg fyrir skaða af þeirra völdum. Sindurefni myndast við oxun í efnahvörfum líkamans og geta þau valdið skaða í lifandi frumum og skemmt t.d. matvæli.  Andoxunarefni eru einnig kölluð þráavarnarefni af þessum ástæðum. Hvar finnast þau? Andoxunarefni finnast …