Sjúkdómur: Eyrnabólga í ytra eyra

Eyrnabólga í ytra eyra er stundum kölluð „sund eyra“  eða swimmers ear á ensku. Um er að ræða sýkingu í eyrnagöngum fyrir framan hljóðhimnu, andstætt við eyrnabólgu í miðeyra sem er sýking innan við hljóðhimnu. Örsökin er gjarnan rakin til þess að vatn sitji í eyrnagöngum eftir sund eða bað …

Grein: Slysahætta á jólunum:

Um hátíðarnar verða því miður ýmis slys sem hægt væri að koma í veg fyrir. Spenna, streita, þreyta og áfengi eru algengasti orsakavaldurinn og því um að gera að kynna sér vel hvað hægt sé að gera til að verjast slysum af þessu tagi og geta átt gleðileg jól. Lærðu …

Lífstíll: Er súkkulaði hollt?

Dökkt súkkulaði er hlaðið næringarefnum og efnasamböndum sem geta haft jákvæð áhrif á heilsuna. Súkkulaði er búið til úr fræjum kakótrés og er talið innihalda hvað mest af andoxunarefnum. Gríska heitið á kakótré er Theobroma cacao en theobroma má útleggja sem „fæða guðanna“. Rannsóknir hafa sýnt fram á að dökkt …

Sjúkdómur: Kvef eða flensa?

Almennt Ein algengasta orsök veikindafjarvista frá vinnu eða skóla er kvef – venjulegt kvef. Kvef er vegna vírussýkingar og er svo kallaður Rhinovírus algengastur.  Kvefvírusar eru lífsseigir.  Þeir geta lifað lengi utan líkamans, s.s. á hurðarhúnum, peningum og ýmsum áhöldum.  Í kjölfar kvefsýkingar myndast að öllu jöfnu ævilangt ónæmi fyrir …

Lífstíll: Aukum hreyfingu í daglegu lífi

Þessa dagana fer í gang verkefni á vegum ÍSÍ sem heitir göngum í skólann. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér svokallaðann virkan ferðamáta í og úr skóla og auka um leið færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Verkefnið er hluti af alþjóðlegu …

Grein: Flensusmit og forvarnir

Hvort sem þú ákveður að fara í flensusprautu eða ekki er mikilvægt að þekkja og geta nýtt sér þær leiðir sem þekktar eru til varnar því að smitast af árlegri flensu. Sértu nú þegar búin að venja þig á að hnerra í ermina, þvo hendur vandlega og að forðast margmenni þar …

Grein: Ertu orkulaus ?

Rannsóknir hafa sýnt að flestir finna fyrir orkuleysi þegar líður á daginn. Þá eykst einbeitingarskortur og fólki finnst það alveg orkulaust. Þá er ansi freistandi að næla sér í einhverja skyndiorku, súkkulaði eða annað slíkt en eftirfarandi ráð ættu að virka betur: Borðaðu Orkan sem fæst úr sætindum er fljót að …

Grein: Verslunarmannahelgi

Verslunarmannahelgin er handan við hornið  og má búast við að ungir sem aldnir flykkist út um allar koppagrundir að gera skemmtilega hluti. En þó að við ætlum að hafa gaman er engin ástæða til þess að stefna lífi og limum eða heilsunni almennt í hættu. Það eru nokkur heilsutengd atriði …

Grein: Sólarofnæmi

Flestar húðgerðir brenna ef þær komast í snertingu við nægilegt magn af útfjólubláum geislum. Hins vegar brenna sumir mjög auðveldlega og til eru einstaklingar sem fá útbrot ef þeir komast í  sól. Þetta gengur gjarnan undir nafninu sólarofnæmi. Til eru nokkrir undirflokkar en þeirra algengastur er Polymorphous Light Eruption (PMLE) …

Lífstíll: Góð ráð við of lítilli þyngd

Of lítil þyngd getur verið jafn bagaleg og of mikil þyngd Margir stríða við vandamál sem er þveröfugt við offitu. Þeir eru of grannir og geta ekki þyngst.  Einna erfiðast er það þeim sem þjást af þrálátum sjúkdómi sem rænir þá matarlystinni og eykur brennsluna. En fullfrískir menn eiga líka …

Grein: Ferðalög og Heilsan

Ferðalög landans hafa  aukist jafnt og þétt á síðustu áratugum og nú þykir ekki lengur orðið tiltökumál að fara til fjarlægra heimsálfa. Það sem gleymist oft í gleðinni við undirbúning ferðar eru forvarnirnar sem snúa að heilsunni. Það er alltaf spennandi að ferðast um heiminn og upplifa nýjar víddir á …

Lífstíll: Sund – góð leið til heilsubótar

Margir sem hreyfa sig að staðaldri mega af einhverri ástæðu ekki hlaupa eða nenna því einfaldlega ekki. Fyrir þessa einstaklinga er sund tilvalin íþrótt, bæði til þess að koma sér í form og eins til að stunda skemmtilega tómstundaiðju. Á Íslandi er auðvelt að komast í sund þar sem nóg …

Lífstíll: Andoxunarefni

Andoxunarefni eru efni sem hindra eða hlutleysa  svokölluð sindurefni og koma í veg fyrir skaða af þeirra völdum. Sindurefni myndast við oxun í efnahvörfum líkamans og geta þau valdið skaða í lifandi frumum og skemmt t.d. matvæli.  Andoxunarefni eru einnig kölluð þráavarnarefni af þessum ástæðum. Hvar finnast þau? Andoxunarefni finnast …

Grein: Komdu út að hlaupa!

Inngangur Það kostar ekkert að fara út að hlaupa, það er hægt að gera það hvar sem er og þú brennir fleiri kaloríum en þú heldur. Með því að fara reglulega út að hlaupa getur þú dregið úr áhættunni á að fá ýmsa langvinna sjúkdóma svo sem hjarta og æðasjúkdóma …

Lífstíll: Tíu þúsund skref

Rannsóknir sýna að með því að ganga 10,000 skref á dag er hægt að hafa marktæk áhrif til betri heilsu. Með því einu að setja annann fótinn fram fyrir hinn er hægt að byggja upp þrek, brenna auka hiteiningum og hafa jákvæð áhrif á hjarta og æðakerfið. Hvað er svona …

Grein: Flasa

Þótt flasa sé ekki smitandi og sjaldnast alvarlegt vandamál getur það samt sem áður verið afar hvimleitt. Það góða er að oftast er auðvelt að halda einkennum niðri.  Daglegur hárþvottur með mildu sjampói dugar oftast í vægum tilfellum og ef það dugar ekki til eru til sérstök flösusjampó. Einkenni flösu …

Grein: Handþvottur

Flestir gera sér grein fyrir mikilvægi þess að þvo sér vel um hendurnar en samt sem áður er handþvotti oft ábótant. Rannsóknir hafa sýnt að með því að þvo sér vel og reglulega um hendurnar er hægt að draga verulega úr líkum á smiti og þannig minnka líkur á að …

Sjúkdómur: Sjálfsskoðun á eistum

Samkvæmt kabbameinsfélaginu er eistnakrabbamein tiltölulega sjaldgæft miðað við önnur krabbamein. Það er samt sem áður algengasta illkynja mein sem karlmenn á aldrinum 25-39 ára greinast með. Að sama skapi er eistnakrabbamein eitt fárra læknanlegu krabbameina jafnvel þó að það hafi náð að dreifa sér. Yfirleitt eru engin sérstök byrjunareinkenni. Ef …

Grein: Sofðu vel

Sífellt er verið að tala um hreyfingu og mataræði en minna rætt um svefninn. Staðreyndin er samt sem áður sú að þetta hangir allt saman saman og jafnvel má fullyrða að svefninn sé mikilvægastur af þessu þrennu. Þó eru þetta allt gríðarlega mikilvægir þættir til þess að viðhalda góðri heilsu. …

Grein: Arfgeng kólesterólhækkun í blóði

Frumur líkamans hafa viðtaka á yfirborði sínu sem binst fituefni er nefnist LDL-kólesteról og fjarlægir það úr blóðrásinni. Hjá einstaklingum með arfgenga kólesterólhækkun er galli í genunum sem stýra myndun þessara LDL-viðtaka. Þeir bindast þess vegna ekki LDL-kólesterólinu og það safnast upp í blóðrásinni. Genin sem stýra myndun LDL-viðtakanna hafa …

Grein: Heilsufarsmælingar- hvers vegna og fyrir hvern?

Inngangur Einkenni þess að blóðþrýstingur, kólesteról eða blóðsykur eru ekki að mælast eðlileg eru oft lítil eða engin og getur því langur tími liðið þar til það uppgötvast nema með markvissu eftirliti og skimun. Þess vegna ættu sem flestir að láta mæla þessa áhættuþætti með reglulegu millibili og að minnsta …

Sjúkdómur: Eyrnaverkur

Hver er orsökin? Verkir frá eyra geta komið frá hlustinni eða miðeyranu. Eyrnamergur Eyrnamergur getur safnast upp í hlustinni og á endanum myndað tappa. Það skerðir heyrnina og getur einnig valdið verkjum. Hægt er að leysa tappann upp með glýseróli eða sérstökum dropum, sem fást í apótekum. Yfirleitt þarf þó …

Sjúkdómur: Vörtur á höndum og fótum

Hvað eru vörtur? Vörtur eru algeng, góðkynja fyrirferð af völdum veirunnar papilloma, veiran sýkir húðfrumur og það myndast varta. Hér verður ekki fjallað um vörtur á kynfærum. Eru vörtur smitandi? Veiran smitast beint þ.e. með snertingu. Hún er mjög smitandi en fólk er misnæmt fyrir sýkingu. Sum börn fá aldrei …

Grein: Sviti

Sviti og svitalykt eru hluti af okkar daglega lífi, við svitnum við líkamlega áreynslu, streitu og ef okkur verður of heitt.  Í  likamanum eru tvær megingerðir svitakirtla sem framleiða ólíkar gerðir af svita.  Sviti er þunnur vökvi sem  svitakirtlarnir seyta út á yfirborð húðarinnar. Hann inniheldur vatn, sölt og úrgangsefni, til …

Grein: Járnofhleðsla (Haemochromatosis)

Er ástand þar sem of mikið járn safnast fyrir í líkamanum. Járnið hleðst þannig upp, sérstaklega í kringum líffæri eins og hjarta og lifur. Þegar járn safnast svona fyrir  getur það valdið  óþægindum eins og ógleði, kviðverkjum, hægðatregðu og liðverkjum. Eins getur það í alvarlegum tilfellum leitt til lifrarskemmda, hjartabilunar …

Grein: Góð ráð gegn kvefi og flensu

Kvef og flensur  eru  líklega algengasta heilsufarsvandamálið sem við mannfólkið glímum við. Meira er 200 mismunandi vírusar geta valdið misalvarlegum kvefeinkennum. Vírusar sem orsaka kvef smitast manna á milli með svokölluðu úðasmiti. Úðasmit á sér stað með þeim hætti að örsmáir dropar frá smituðum einstaklingi dreifast út í andrúmsloftið og …

Grein: Fimmta veikin (parvovirus B19)

Fimmta veikin er vírus sýking sem orsakast af völdum parvovirus B19 og veldur vægum útbrotum. Latneska heitið er erythema infectiosum. Nafnið er tilkomið vegna þess að sýkingin er fimmta í röðinni á lista yfir algenga barnasjúkdóma sem valda húðútbrotum. Veirusýkingin er algengari hjá börnum en fullorðnum og koma einkenni venjulega …

Grein: Beinþynning

Rannsóknir allstaðar í heiminum sýna að of fáir fá ráðlagðan dagskammt af kalki og D-vítamíni. Langvinnur kalkskortur, sem ekki er brugðist við, getur haft alvarlegar afleiðingar, s.s. beinmeyru og beinþynningu. Bein eru lifandi vefur þar sem fram fer stöðug hringrás uppbyggingar og niðurrifs. Uppbygging beinanna hefst strax á fósturstigi og …