Grein: Að missa vinnuna er öllum áfall

Að missa vinnuna er öllum áfall – eðlilegar tilfinningar við óeðlilegar aðstæður Ýmsir hafa þurft að standa frammi fyrir þeirri sorglegu og erfiðu staðreynd að hafa verið sagt upp störfum sínum og misst þannig lífsviðurværi sitt. Uppsögn er mikið áfall og getur kallað fram sárar tilfinningar, sorg og höfnunarkennd sem eru …