Grein: Orkudrykkir

Hvað eru orkudrykkir ? Undir orkudrykki flokkast flestir þeir drykkir sem innihalda mikið magn koffíns, ásamt því að í flestum þeirra má einnig finna viðbætt vítamín, grænt te eða önnur virk efni. Einnig er algengt að þessir drykkir innihaldi sætuefni í stað sykurs. Hvað er koffín ? Koffín er náttúrulegt, …

Grein: Svefn

Svefn er okkur öllum mikilvægur, en að jafnaði eyðir meðalmaðurinn um 1/3 af ævi sinni í svefn. Þessi mikli tími sem fer í svefn er þó ekki til einskis, en á meðan við sofum þá fær líkaminn tækifæri til að hvílast og endurnærast. Þetta aðstoðar við að styrkja ónæmis- og …

Grein: Hreyfing

Nú er að ganga í garð nýtt ár og margir sem strengja áramótaheit eða setja sér ný markmið fyrir nýja árið. Eitt af þeim markmiðum sem eru vinsæl á þessum tíma er að efla heilbrigðan lífstíl og auka hreyfingu. Gott er að hafa í huga að hafa markmiðin raunhæf til …