Grein: Meðganga

…og breytingar frá einni viku til annarrar. Smelltu á viðkomandi viku númer: Fara aftur upp í vikuyfirlitið Vika 1 Síðustu blæðingar hefjast.  Þegar meðgöngulengd er reiknuð er miðað við fyrsta dag síðustu blæðinga og því telst þessi vika með meðgöngunni þótt þú sért ekki orðin ófrísk ennþá.  Eðlileg meðgöngulengd er …

Sjúkdómur: Æðaslit

Litlar, þunnar bláæðar liggja nálægt yfirborði húðar. Þær tengjast bláæðakerfi líkamans en eru ekki nauðsynlegur hluti þess. Æðaslit eða háræðaslit (e. spider veins eða telangiectasias) felur ekki í sér að æðarnar slitni eins og nafnið kann að gefa til kynna heldur myndast það þegar þessar æðar víkka út þannig að …

Grein: Hásinaslit

Hásinin eins og aðrar sinar í líkamanum er gerð úr sterkum bandvef sem tengir vöðva við bein. Hásinin liggur frá kálfavöðvunum og festist aftan á hælbeinið. Hásinin er sterk sin sem tekur þátt í flestum þeim hreyfingum sem verða um ökklann, t.d. þegar við göngum en getur eins og aðrar …

Grein: Börn á skriðaldri – öryggisráðstafanir

Þurfa börn á skriðaldri sérstakar öryggisaðgerðir á heimilinu? Slæm slys geta orðið á börnum á heimilinu. Þau brenna sig, detta niður stiga, fá þunga hluti í höfuðið og jafnvel detta út um glugga ef þeir eru ótraustir. Börn, sem eru farin að skríða og brölta á fætur eru yfirleitt á …

Grein: Langar flugferðir

Langar flugferðir geta verið erfiðar og gott er að undirbúa sig fyrir þær. Einkum getur flug til fjarlægra staða, sem tekur kannski sex klukkutíma eða meir, verið slæmt fyrir blóðrásina. Hefur jafnvel mátt rekja blóðtappa til kyrrsetu á löngum flugleiðum. Hér á eftir koma nokkur heilræði sem bætt geta líðan …

Grein: Svefn barna – hversu mikill eða lítill?

Hvaða áhrif hefur lengd svefnsins? Svefninn er öllum manneskjum mikilvægur. Svefninn veitir hvíld og endurnýjar orku, svo að ekki er að undra að okkur sé tíðrætt um hvernig við höfum sofið, hvort börnin okkar hafi sofið og hversu mikið. Manneskjan vinnur úr þeim áreitum og áhrifum sem hún verður fyrir …

Grein: Uppeldi barna – góð ráð

Uppeldi eður ei? Barnauppeldi er ein mesta ábyrgð, eitt erfiðasta og ánægjulegasta verkefni, sem fullorðnir takast á hendur. Það er einnig það verkefni sem við fáum minnsta menntun til að leysa. Það veganesti, sem við fáum til ferðarinnar er úr okkar eigin umhverfi og uppeldi. Það getur haft í för …

Grein: Feitur eða bara vel í skinn komið?

Feitur eða bara þriflegur? Margir þeirra sem telja sig vera of feita eru það í raun ekki ef málið er skoðað af sjónarhóli heilsufræðinnar. Á hinn bóginn telja margir, einkum karlmenn, að „varadekkið“ sem þeir hafa um miðjuna geri þá bara stæðilegri á velli – en í raun og veru …

Sjúkdómur: Sogakvef (pseudocroup)

Hvað er sogakvef? Sogakvef er skyndilegur samdráttur í efri hluta öndunarfæra sem veldur þar þrengingu, einnig getur komið bjúgur í slímhúð öndunarfæranna. Oftast kemur sjúkdómurinn fram á þann hátt að barnið vaknar upp um miðja nótt, kaldsveitt og hrætt með hávær innöndunarsoghljóð. Þessu fylgir harður, geltandi hósti sem minnir á …

Sjúkdómur: Bólgusjúkdómar í hlust

Hvað er hlustargangsbólga? Bólga eða exem í hlustinni. Hver er orsökin? Hlustargangsbólga er oftast vegna bakteríu, veiru- eða sveppasýkingar í hlustinni. Þetta stafar oft af því að verndandi fituefni, sem eyrað gefur frá sér eru horfin. það getur m.a. verið vegna of mikils hreinlætis. Skemmd á hlustinni getur einnig verið …

Sjúkdómur: Raynaud´s sjúkdómur

Hvað er Raynaud´s sjúkdómur? Raynaud´s sjúkdómur er staðbundin truflun á blóðflæði sem oftast kemur fram í fingrum en getur einnig komið fram í fótum, eyrum, nefi, tungu eða geirvörtum. Tíðni þessa vandamáls er 5-10% og er algengara hjá konum. Meðalaldur þeirra sem byrja að finna þetta einkenni er tæplega 40 …

Grein: Forhúðarþrengsli

Forhúðin þroskast á fyrstu æviárunum Á nýfæddum drengjum er forhúðin alltaf þétt upp að kóngnum. Einungis er lítið op fyrir þvagrennsli. Fyrstu mánuðina er forhúðin límd niður á slímhúð reðurhöfuðsins og það á ekki að reyna að draga hana aftur. Um eins árs aldur fer forhúðin að losna frá slímhúðinni …

Sjúkdómur: Kossageit- hvað er til ráða?

Hvað er Kossageit? Kossageit (impetigo) er húðsýking af völdum bakteríanna staphylokokka eða streptokokka og er tiltölulega algeng. Kossageit er algengast í andliti í kringum nef og bak við eyrun. Ástæðan fyrir því að þetta kallast kossageit er að börn sýkjast mun oftar en fullorðnir. Kossageit er ekki hættuleg en smitast …

Sjúkdómur: Kinnholubólga

Hvað er kinnholubólga? Í andlitsbeinum mannsins eru fjögur pör af holum sem kallast skútar og sýking í þeim því skútabólga eða kinnholubólga. Dæmi um eitt par eru kinnholurnar og annað par t.d. ennisholurnar. Þessi texti miðast að mestu við sýkingu í kinnholum en sýkingar þar og í ennisholum eru algengastar. …

Sjúkdómur: Húðkrabbamein og fæðingarblettir

Orsakir Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun. Mikil útfjólublá geislun í skamman tíma í einu sem orsakar bruna eykur hættu á sortuæxli og líklega á grunnfrumukrabbameini. Jöfn og stöðug geislun yfir langan tíma orsakar flöguþekjukrabbamein. Grunnfrumu- og flöguþekjukrabbamein eru algengust hjá fólki með ljósa húð, sem brennur auðveldlega, á svæðum …

Sjúkdómur: Slímhimnubólga í auga

Hvað er slímhimnubólga? Slímhimnubólga er bólga eða erting í slímhimnunni sem er innan á augnlokinu og einnig á hvítu augnanna. Algengt einkenni er mikil táramyndun. Slímhimnubólga í augum er algeng hjá börnum. Margar orsakir geta legið að baki sjúkdómsins og miðast meðferðin að orsakaþættinum. Yfirleitt stafar engin hætta af sjúkdómnum …

Sjúkdómur: Útferð

Hvað er útferð? Þeim konum sem eru orðnar kynþroska er eðlilegt að hafa útferð frá leggöngum og er hún tilkomin vegna endurnýjunar frumna í leggöngum. Útferð er oftast gulleit eða mjólkurhvít og er magn og þykkt mismunandi eftir því hvar í tíðahringnum konan er stödd. Í útferðinni eru einnig ákveðnar …

Grein: Frunsur

Frunsur eru ekkert hættulegar en hvimleiðar og koma einhvern veginn alltaf á versta tíma. Enda er meiri hætta á að fá þær þegar við erum undir miklu álagi.  Frunsur eru mjög algengur sjúkdómur af völdum veiru sem nefnist Herpes simplex. Frunsan er eins konar klasi af litlum vökvafylltum blöðrum á …

Grein: Höfuðlús

Lúsin fer ekki í manngreiningarálit, það geta allir smitast, en smit er algengast hjá 3-12 ára börnum. Lúsin er afar hvimleið, en hún er ekki á neinn hátt hættuleg. Á hverju ári stingur lúsin sér niður í leikskólum og grunnskólum landsins. Það er mikilvægt að skólayfirvöld séu látin vita strax …

Grein: Hversdagsleg gleymska – hvað er til ráða ?

‘Hvar setti ég nú bílalyklana ? …. hvað heitir hún aftur ? ….. hvar lagði ég bílnum ?’ – höfum við ekki öll spurt slíkra spurninga?? Að gleyma er eðlilegt …. … allavega að vissu marki. Allir gleyma fjölmörgu á hverjum degi. Ef við myndum eftir öllu sem við upplifðum, …

Lífstíll: Orkutafla – dagarnir í ljósi orkueininga

Athöfn Orkunotkun í vöttum Orkubrennsla í kJ/klst. Hvíld, liggjandi 83 310 Ganga innnandyra 166 600 Akstur bíls 100-166 360-600 Erfiðisvinna 666 2400 Ganga, 4 km/klst 283 1020 Ganga, 8 km/klst 646 2325 Ganga upp tröppur 833 3000 Hlaup, 10 km/klst 803 2900 Hlaup, 18 km/klst 1400 5050 Hjólreiðar, 18 km/klst …

Sjúkdómur: Þvagsýrugigt

Hvað er þvagsýrugigt? Þvagsýrugigt er gigtarsjúkdómur, sem leggst oft á einn lið í einu og er þá oftast um að ræða smáliði á neðri útlimnum. Oftast verður stóra táin fyrir barðinu. Táin bólgnar og verður rauð og aum, svo aum að minnsta hreyfing getur valdið gífurlegum sársauka. Hvað veldur þvagsýrugigt? …

Lífstíll: Baráttan við sófann

Töfraformúlan er til Ef þér byðist „töfralyf” sem myndi stórlega auka líkurnar á lengra lífi og betri lífsgæðum og um leið draga úr líkum á hjartasjúkdómum, sykursýki og ristilkrabbameini um nær helming, drægi úr einkennum kvíða og depurðar og lækkaði blóðþrýsting svo eitthvað sé nefnt…myndir þú ekki kaupa það? Þessi …

Sjúkdómur: Lungnabólga

Hvað er lungnabólga? Lungnabólga er bólga í lungnavef. Orsök hennar er örverur (veirur, bakteríur, sveppir og sníkjudýr) eða ertandi (eitur)efni þ.e. ásvelging á magainnihaldi (magainnihald fer niður í lungun) eða innöndun á eitruðum gastegundum. Lungnabólga er mjög algengur sjúkdómur. Rúmlega helmingur lungnabólgutilfella er af völdum bakteríusýkinga og er lungnahnettlusýking (Pneumokokkasýking) …

Lífstíll: A-vítamín

A-vítamín er fituleysanlegt vítamín og er m.a. nauðsynlegt fyrir sjón, frjósemi, ónæmiskerfið, stýringu erfða, slímhimnur og vöxt. Mikill A-vítamínskortur getur leitt til sýkinga, náttblindu sem síðar verður blinda, og endar með dauða. Mikilvægustu myndir A-vítamíns: Retínól er að finna í mat úr dýraríkinu og karótín kemur úr jurtaríkinu en mikilvægast …

Grein: J – Sýkingalyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: H – Hormónalyf, önnur en kynhormónar

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: G – Þvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: D – Húðlyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: C – Hjartasjúkdómalyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …