Grein: Uppeldi barna – góð ráð

Uppeldi eður ei? Barnauppeldi er ein mesta ábyrgð, eitt erfiðasta og ánægjulegasta verkefni, sem fullorðnir takast á hendur. Það er einnig það verkefni sem við fáum minnsta menntun til að leysa. Það veganesti, sem við fáum til ferðarinnar er úr okkar eigin umhverfi og uppeldi. Það getur haft í för …

Lífstíll: A-vítamín

A-vítamín er fituleysanlegt vítamín og er m.a. nauðsynlegt fyrir sjón, frjósemi, ónæmiskerfið, stýringu erfða, slímhimnur og vöxt. Mikill A-vítamínskortur getur leitt til sýkinga, náttblindu sem síðar verður blinda, og endar með dauða. Mikilvægustu myndir A-vítamíns: Retínól er að finna í mat úr dýraríkinu og karótín kemur úr jurtaríkinu en mikilvægast …

Sjúkdómur: Kossageit- hvað er til ráða?

Hvað er Kossageit? Kossageit (impetigo) er húðsýking af völdum bakteríanna staphylokokka eða streptokokka og er tiltölulega algeng. Kossageit er algengast í andliti í kringum nef og bak við eyrun. Ástæðan fyrir því að þetta kallast kossageit er að börn sýkjast mun oftar en fullorðnir. Kossageit er ekki hættuleg en smitast …

Sjúkdómur: Bólgusjúkdómar í hlust

Hvað er hlustargangsbólga? Bólga eða exem í hlustinni. Hver er orsökin? Hlustargangsbólga er oftast vegna bakteríu, veiru- eða sveppasýkingar í hlustinni. Þetta stafar oft af því að verndandi fituefni, sem eyrað gefur frá sér eru horfin. það getur m.a. verið vegna of mikils hreinlætis. Skemmd á hlustinni getur einnig verið …

Lífstíll: Hvað er fita?

Fita er eitt af byggingarefnum líkamans og gegnir nauðsynlegu hlutverki. Við getum alls ekki verið án fitu. Við eigum hins vegar ekki að fá of mikið af henni og samsetning fitunnar sem við fáum úr matnum þarf að vera rétt. Þegar talað er um fitu er oftast átt við þríglýseríð …

Grein: Börn á skriðaldri – öryggisráðstafanir

Þurfa börn á skriðaldri sérstakar öryggisaðgerðir á heimilinu? Mörg slæm slys verða á börnum á heimilinu. Þau brenna sig, detta niður stiga, fá þunga hluti í höfuðið og jafnvel detta út um glugga ef þeir eru ótraustir. Börn, sem eru farin að skríða og brölta á fætur eru yfirleitt á …

Sjúkdómur: Hjartabilun

Hvað er hjartabilun? Hlutverk hjartans er að dæla blóði sem inniheldur súrefni og næringu til vefja líkamans. Vinstri helmingur hjartans tekur við súrefnisríku blóði frá lungunum og dælir því um líkamann. Hægri helmingur hjartans fær súrefnissnautt blóð frá vefjum líkamans og dælir því til lungnanna þar sem það mettast súrefni …

Lífstíll: Gildi hreyfingar

Er hreyfing nauðsynleg? Það er umdeilanlegt. Það fer eftir því hvaða skilning maður leggur í orðið. Hreyfing getur verið allt frá því að hjóla eða ganga í vinnuna og hlaupa upp tröppurnar fremur en taka lyftuna til þess að stunda skipulagðar flokkaíþróttir. Eitt er óumdeilanlegt: Hreyfing er okkur nauðsynleg til …

Grein: Langar flugferðir

Langar flugferðir geta verið erfiðar og gott er að undirbúa sig fyrir þær. Einkum getur flug til fjarlægra staða, sem tekur kannski sex klukkutíma eða meir, verið slæmt fyrir blóðrásina. Hefur jafnvel mátt rekja blóðtappa til kyrrsetu á löngum flugleiðum. Hér á eftir koma nokkur heilræði sem bætt geta líðan …

Sjúkdómur: Kvef

Hvað er kvef Allir þekkja byrjunareinkenni kvefs sem er einn algengasti sjúkdómurinn sem hrjáir mannkynið. Sjúkdómurinn byrjar með særindum og kláða í hálsi, hnerrum og nefrennsli. Kvef er hvimleiður en tiltölulega meinlaus sjúkdómur og stendur að meðaltali í 7–10 daga. Hver er orsök kvefs Veirur valda kvefi og eru þekktir …