Lífstíll: Ketó og kólesteról

Ketó matarræðið virðist vera vinsælt í dag og hefur eflaust ekki farið framhjá mörgum. Það hefur virkað vel fyrir suma en á sama tíma ekki hentað öðrum. En eitt af því sem að fólk er mikið að spá í er afleiðingar matarræðisins á kólesterólið okkar. Kólesterólið skiptist í gott og …