Grein: Öruggir svefnstaðir ungbarna

Foreldrar velja svefnstaði fyrir ungbörn sín og því þarf að huga vel að því hvaða svefnstaðir eru öruggir fyrir þau. Eitt helsta ágreiningarefni varðandi svefn ungbarna tengist ákvörðun foreldra um svefnstað þeirra. Helstu ákvörðunarþættir foreldra í tengslum við svefnstaði ungbarna eru öryggi, þægindi, svefngæði og almenn vellíðan fjölskyldu. Hvaða svefnstaðir …