Grein: Fólat

Fólat er B-vítamín, oft nefnt fólasín eða fólinsýra. Fólat er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri en þó sérstaklega konur á barneignaaldri þar sem rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl lítillar inntöku fólats fyrir þungun og á fyrstu vikum meðgöngu og hættu á alvarlegum skaða í miðtaugakerfi fóstursins (s.s. klofnum …

Grein: Samveran skiptir mestu í sumarfríinu

Flestir þekkja þá tilhlökkun sem er í því fólgin að komast með fjölskyldunni í frí eftir langan og strangan vetur. Börn hafa oft miklar væntingar til foreldra sinna á þessum tíma. Það á að vera svo gaman. Við öll saman. Hugsunin um allt sem á loksins að gera með fjölskyldunni …