Grein: Of fóðruð og feit

Ísland á nú þann vafasama heiður að vera ein feitasta þjóð Evrópu.  Offita er orðin útbreiddasta heilsufarsvandamál meðal iðnvæddra þjóða. Árið 1980 voru færri en einn af hverjum tíu of feitir í OECD löndunum en það hefur nú tvö- og þrefaldast í mörgum löndum. Ef áfram heldur sem horfir er …

Grein: Ekki meira hreyfingarleysi!

 Ef hreyfing væri til í töfluformi væri það mest ávísaða lyf í heimi. Líkamsrækt er lífsstíll stendur einhverstaðar skrifað og það er hverju orði sannara. Það er engin auðveld leið til að komast í gott form. Þrátt fyrir þá vísindalegu staðreynd virðast margir enn tilbúnir að eyða peningum í nýjustu …