Yfirlit yfir vítamín


Fæðuflokkar Dagsþörf Meðal
dagskammtur
Merki um skort:
Staðreyndir um A-vítamín
(retinol)

Lýsi, smjörlíki, kjöt, lifur, grænmeti (á formi ß-karótíns) 900 µg fyrir karlmenn

800 µg fyrir konur

3480 µg fyrir karlmenn

2334 µg fyrir konur

Veikt ónæmiskerfi, náttblinda, augnþurrkur, augnkröm
Staðreyndir um Þíamín
(B1-vítamín)

Kornmeti, kjöt (svínakjöt) 1,0-1,4 mg 1,2 mg Beri-beri (taugakröm), Wernickes-heilkenni

Staðreyndir um Ríbóflavín
(B2-vítamín)

Mjólk, ostur, kjöt, fiskur, kornvörur 0,14 mg/MJ 0,18 mg/MJ Munnbólga,tungubólga,
varasprungur, húðbólga, skinnþroti

Staðreyndir um Níasín

Kjöt, fiskur,
mjólk, ostur
13-19 mg 20 mg Pellagra (hörundskröm, húðkröm)

Staðreyndir um B6-vítamín

Kjöt, innmatur, fiskur,
grænmeti,
kornvörur
1,5 mg fyrir karlmenn

1,2 mg fyrir konur

1,87 mg fyrir karlmenn

1,3 mg fyrir konur

Húðbreytingar, einkenni frá meltingafærum og taugum

Staðreyndir um fólínsýru

Brauð, innmatur, þurrkaðar baunir, grænt grænmeti 300 µg 265 µg Einkenni frá meltingarfærum, þunglyndi, hárlos, galli á taugum hjá fóstri
Staðreyndir um B12-vítamín Kornvörur, grænmeti,
fiskur
2 µg 11 µg Blóðleysi, vararsprungur,
taugaeinkenni,

Staðreyndir um C-vítamín

Grænmeti og ávextir (sérstaklega sítrusávextir)

60 mg

81 mg Þreyta, aukin sýkingahætta, skyrbjúgur, lélegar æðar og húð

Staðreyndir um D-vítamín

Lýsi, feitur fiskur, egg 7 µg

10 µg>60 ára

18 µg fyrir karlmenn

11 µg fyrir konur

Beinkröm, beinmeyra

Staðreyndir um E-vítamín

Fjölmettaðar olíur, jurtasmjörlíki, hnetur, fiskur, egg 10 mg fyrir karlmenn

8 mg fyrir konur

13 mg fyrir karlmenn

10 mg fyrir konur

Rof rauðra blóðkorna hjá fyrirburum

Staðreyndir um K-vítamín

Blaðgrænmeti (þarmabakteríur) * ** Blæðingarhneigð (skortur á storkunarefni í blóði)

* RDS ekki gefinn
**Gildi ekki til