Yfirlit yfir snefilefni


Fæðuflokkar Dagsþörf Meðal dagskammtur Merki um skort:
Staðreyndir um járn

Kjöt, innmatur, kornmeti 15 mg fyrir konur í barneign
10 mg fyrir karlmenn og rosknar konur
8 mg fyrir konur
12 mg fyrir karlmenn
Þreyta, höfuðverkur, svefnleysi, fölvi, blóðleysi (dvergrauðkorna), hægur vöxtur og seinþroski hjá börnum
Staðreyndir um sink Kjöt, ostur, mjólk, gróft korn 9 mg fyrir
7 mg fyrir konur
15 mg fyrir karlmenn
10 mg fyrir konur
Minni vöxtur hjá börnum (eða stöðvun), léleg sýkiningavörn, seinkun á kynþroska, hármissir, húðbreytingar
Staðreyndir um joð Mjólk, fiskur, egg, joðbætt salt 150 µg 365 µg fyrir karlmenn
238 µg fyrir konur
Kretinismi(dvergvöxtur, andlegur vanþroski, heyrnar og talvandamál), skjaldkirtilsstækkun, spiklopi
Staðreyndir um selen Fiskur, skeldýr, egg, innmatur 50 míkrógrömm fyrir karlmenn
40 míkrógrömm fyrir konur
* hjartavöðvasjúkdómur
Staðreyndir um kopar Skelfiskur, hnetur, rúsínur, lifur ** * Blóðleysi,lítið magn hvítra blóðkorna , hár- og húðbreytingar
Staðreyndir um króm Heilkornaafurð, hnetur, ger ** * Lækkun á blóðsykursþoli
Staðreyndir um magnesíum Grænmeti, gróft korn, kjöt, innmatur 350 mg fyrir karlmenn 280 mg fyrir konur * Tauga- og vöðvatruflanir, vöðvaslappleiki og krampar ***
Staðreyndir um mangan Gróft korn, grænmeti, ávextir, hnetur, te ** * ***
Staðreyndir um molybden Mjólk, skelfiskur, hnetur, kornvörur ** * ***

* Gildi ekki til
** Ráðlagður dagskammtur ekki gefinn. skortur mjög sjaldgæfur – er að finna víða í matvælum.
***Hafa ekki komið fram eingöngu vegna skorts í fæði hjá folki sem fyrr er heilbrigt