Vinsælustu nöfnin á Íslandi

10 vinsælustu nöfnin í þjóðskrá 1. desember 1999

Fyrra nafn kvenna
Nafn Fjöldi
Guðrún 5.285
Anna 4.153
Sigríður 4.022
Kristín 3.687
Margrét 3.074
Helga 2.852
Sigrún 2.630
Ingibjörg 2.455
Jóhanna 2.078
María 1.800
Fyrra nafn karla
Nafn Fjöldi
Jón 5.583
Sigurður 4.535
Guðmundur 4.340
Gunnar 3.237
Ólafur 2.905
Einar 2.506
Magnús 2.397
Kristján 2.212
Stefán 2.058
Jóhann 1.954
Annað nafn kvenna
Nafn Fjöldi
Björk 2.853
Ósk 2.537
María 2.251
Kristín 2.009
Björg 1.816
Margrét 1.402
Guðrún 1.294
Sigríður 1.211
Helga 1.174
Dögg 1088
Annað nafn karla
Nafn Fjöldi
Þór 5.627
Örn 3.142
Már 2.634
Ingi 2.404
Freyr 1.810
Helgi 1.064
Rúnar 1.052
Páll 1.044
Jón 893
Kristinn 856
Tvínefni kvenna
Nafn Fjöldi
Anna María 335
Anna Margrét 206
Anna Kristín 195
Linda Björk 163
Anna Sigríður 153
Guðrún Helga 109
Anna Guðrún 102
Anna Lilja 96
Guðrún Sigríður 87
Guðrún Ósk 83
Tvínefni karla
Nafn Fjöldi
Jón Þór 208
Gunnar Þór 183
Jón Ingi 155
Gunnar Örn 146
Arnar Þór 140
Jón Gunnar 140
Andri Már 122
Stefán Þór 117
Einar Þór 114
Bjarni Þór 112

Birt með góðfúslegu leyfi Hagstofunnar hagstofa.is