Við getum dregið úr hættu á krabbameini

Með breyttum lífsháttum má minnka verulega líkur á að fá sjúkdóminn og bæta almennt heilsufar

Lífshættir okkar ráða miklu um það hvort við fáum krabbamein. Talið er að mögulegt sé að fækka krabbameinum um þriðjung með breytingum á öðrum þáttum en mataræði, og sennilega enn um þriðjung til viðbótar með breyttu mataræði.

Grein þessi er hér í heild sinni, en hún birtist fyrst í Heilbrigðismálum, í desember 2007