Tóbak og tannheilsa

Tóbak er meginorsök hjarta- og æðasjúkdóma, teppusjúkdóma og krabbameins í lungum. Rekja má tíunda hvert dauðsfall á heimsvísu til tóbaksreykinga, alls fimm milljónir dauðsfalla á ári, en stefnir í 10 milljónir árið 2020. Um 1,3 milljarðar manna reykja í dag og að öllu
óbreyttu mun helmingur þeirra deyja fyrir aldur fram vegna reykinga.1

Meira