Þunglyndi – Hvert er hægt að leita?

Leitaðu ráða hjá:

  • Heilsugæslustöðvum
  • Bráðamóttöku geðdeilda
  • Sérfræðingum um geðheilsu, t.d. geðlækni, sálfræðingi, eða geðhjúkrunarfræðingi
  • Námsráðgjafa, félagsráðgjafa, presti eða skólahjúkrunarfræðingi
  • Fjölskyldumiðstöðinni; þar er hægt að fá viðtöl fyrir foreldra með börn í vanda.
  • Ekki má hér gleyma því sem oft er mikilvægast, það er að ræða um vanlíðan sína við nána ættingja og vini.

Hér fyrir neðan eru heimilisföng og símanúmer ýmissa sem geta veitt þér hjálp og ráðgjöf: 

Heilsugæslustöðvar í hverju heilsugæsluumdæmi
 Sjá símaskrá

Læknavaktin
 Smáratorgi 1, 200 Kópavogur
 Sími: 1770

Félagsþjónusta í einstökum sveitarfélögum
 Sjá símaskrá

 

Hjálparsími Rauða kross Íslands 
 Sími: 1717.

Rauðakrosshúsið 
 Tjarnargötu 35, 101 Reykjavík

Bráðaþjónusta geðdeilda:
 
    Landspítali – háskólasjúkrahús
     við Hringbraut, 101 Reykjavík
     Sími: 543 1000

   Fjórðungssjúkrahús Akureyrar
     Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri
     Sími: 463 0100

Geðhjálp 
Túngötu 7, 101 Reykjavík
Sími: 570 1700
Veffang: http://www.gedhjalp.is

Vinalínan
Sími: 800-6464  Opin öll kvöld frá 20 – 23

Fjölskyldumiðstöðin
 Heilsuverndarstöðinni
 Barónsstíg 47, 101
 Sími: 511 1599

 

Þessi grein er fengin af vef Landlæknisembættisins

Jórunn Frímannsdóttir
Hjúkrunarfræðingur