Þroski á fyrstu 2 árunum

Athöfn Aldursbil Þar af 75-90% barna
Starir á nálæga hluti 0-2ja mán 1-2ja mán
Hlær 1½-3½ mán 3-3½ mán
Grípur hringlu 2½-4½ mán 4-4½ mán
Snýr sér að rödd 4-8½ mán 7½-8½ mán
Flytur kubb milli handa 4½-7½ mán 6-7½ mán
Sest upp 6-11½ mán 9½-11½ mán
Feimni byrjar við ókunna 6-10 mán 9½-10 mán
Gengur með húsgögnum 7½-12½mán 11-12½ mán
Mamma og pabbi markvisst 9-13½ mán 12-13½ mán
Gengur upp tröppur og þrep 14-21½mán 20½-21½ mán
Drekkur úr bolla 10-17 mán 14-17 mán
Sparkar bolta áfram 15-24 mán 22½-24 mán
Notar skeið, sullar lítið, fer úr fötunum 14-25 mán 20½-25 mán