Sýrueyðingarmáttur helstu drykkja

Hér sést mismunandi sýrueyðingarmáttur algengra drykkja. Vatn er hlutlaust en sýrueyðingarmáttur drykkja er meiri eftir því sem ofar dregur á súlunni.

Birt með góðfúslegu leyfi Tannverndarráðs