Spurningalisti fyrir blóðgjöf í Blóðbankanum

OL.lower_alpha { list-style-type: lower-alpha }

Eftirfarandi spurningalista þarf að svara fyrir blóðbjöf hjá Blóðbankanum.

Heilsufar blóðgjafa við endurtekna blóðbjöf innan þriggja ára

1. Hefur þú frá síðustu blóðgjöf/sýnatöku:

 1. slasast/verið veik(ur)/í aðgerð/undir eftirliti læknis?
 2. notað lyfin: Neotigason/Roaccutan/Finol?
 3. fengið blóð/fengið vefjaígræðslu (t.d. heila- eða hornhimnu)?
 4. verið bólusett(ur)?
 5. dvalið/ferðast erlendis?
 6. grennst/fengið eitlabólbur/niðurgang/hósta/hita?
 7. þjáðst af ofnæmi (heymæði/útbrot/lyfjaofnæmi)?
 8. notað fíkniefni eða sprautað þig án fyrirmæla læknis?
 9. haft samfarir við einstakling sem stundar vændi eða á annan hátt telst til áhættuhópa (sjá upplýsingablað Blóðbankans um smitvarnir)?
 10. farið í: nálastungumeðferð/raf-háreyðingu/húðflúr/götun fyrir skartgripi?
 11. verið í hegningarhúsi?
 12. heyrt um líkur á Creutzfeldt-Jakob sjúkdóm í ættum þínum?

2. Hefur þú síðastliðinn mánuð:

 1. verið á lyfjameðferð, tekið inn lyf (t.d. Magnyl)?
 2. umgengist fólk með smitandi sjúkdóm?
 3. fengið flensu/kvef/frunsu?
 4. verið í meðferð hjá tannlækni?

3. Ert þú við góða heilsu?

Konu: Hefur þú gengið með barn frá síðustu blóðgjöf/sýnatöku?

Ég hef lesið og skilið upplýsingablað Blóðbankans um smitvarnir og áhættuhópa.
Ég ábyrgist að hafa svarað heilsufarsspurningum samkvæmt bestu vitund og að ég tilheyri ekki neinum tilgreindum áhættuhópi.