PKU félagið

http://www.isholf.is/arndisk/barnasj.htm#pku

PKU og aðrir efnaskiptagallar (Metabolic genetic disorders)

Á Íslandi er starfandi PKU-félagið, félag um arfgenga efnaskiptagalla s.s. Phenylketonuriu(PKU), Isovaleric Acidaemiu, Methylmalonic Acidaemiu eða aðra sjaldgæfa alvarlega efnaskiptagalla. Meðfæddir efnaskiptagallar eru fjölmargir og stöðugt að greinast ný afbrigði. Í dag eru þekktir um 1300 alvarlegir efnaskiptagallar sem leiða til heilaskemmda og/eða lömunar og jafnvel dauða ef ekkert er að gert. Upplýsingar hjá: Halldóri Snorrasyni, Garðstöðum 43, Reykjavík, sími 587-9915 ,netfang: halldor@harpa.is og hs@xnet.is

Tenglar

Phenylketonuria The Basics of PKU on the Net

PKU (phenylketonuria)

PKU-online, information about phenylketonuria

University of Minnesota PKU Program

NSPKU – What is Phenylketonuria (PKU)

PKU news

PKU Home Page

Phenylketonuria (PKU)