Mjaðmagrindaráverkar

Til að komast að hvort mjaðmagrind er brotin má þrýsta henni varlega niður og inn rétt við mjaðmarspaðana (efst á mjaðmagrindinni). Ef grindin er brotin veldur það sársauka. 

Athugið þessar upplýsingar koma ekki í stað hefðbundinna skyndihjálparnámskeiða.

Birt með góðfúslegu leyfi Rauða kross Íslands