Matarfræðingur

Heiti stéttarfélags/stjórnar:

Félag matarfræðinga

Nafn á tengilið:

Olga Gunnarsdóttir, formaður

Aðsetur:

Hjúkrunarheimilið Skógarbær,
Árskógum 2-4, 109 RVK.
Sími 510-21-45, fax 587-50-43,
netfang Olga@skogar.is

Starfssvið (hlutverk):

Rekstur og stjórnun eldhúsa og mötuneyta heilbrigðisstofnanna.

Starfsmannahald og skipulag vaktskrár. Umsjón með innra eftirliti. Umsjón með nemum. Umsjón með matseðlagerð/uppskriftum/næringarútreikningum fyrir allar tegundir af fæði í samræmi við Manneldismarkmið fyrir Íslendinga.

Umsjón með sérfæði fyrir sjúklinga.

Er viðkomandi stétt viðurkennd af heilbrigðisyfirvöldum:

Heilbrigðisráðuneytið veitir löggildingu starfsréttinda.

Menntun:

Nám sem liggur að baki, hva Námið hefur legið niðri hér á landi frá 1996 en var áður kennt við Fjölbrautaskólann í Breiðholti á matvælasviði. Á Norðurlöndum er námið á sérskóla- eða háskólastigi (økonoma/kost ekonom).

Hliðargreinar:

Ráðgjöf og kennsla.

Nýjungar í stéttinni:

Umræða um nám matarfræðinga á háskólastigi. Nýútskrifaðir matarfræðingar eru með háskólamenntun frá Svíþjóð.