Lyfjaneysla

Hvað gerirðu?
• Gerist viðkomandi ofbeldisfullur skaltu leita á öruggan stað og bíða komu lögreglu.
• Hringdu í Neyðarlínuna 112 eftir hjálp.
• Kannaðu meðvitund og öndun.
• Leitaðu að áverkum.
• Reyndu að setja viðkomandi í hliðarlegu til að draga úr hættu á því að æla berist ofan í lungu hans.
• Veittu andlegan stuðning þar til aðstoð berst.

Athugið þessar upplýsingar koma ekki í stað hefðbundinna skyndihjálparnámskeiða.

Birt með góðfúslegu leyfi Rauða kross Íslands