Kynlíf – kynferðisofbeldi – hver er munurinn?

Höfundur: Stígamót

Hver er munurinn?

Kynlíf
Kynferðisofbeldi

löngun
nautn
gleði
andleg næring
alsælu tilfinning
„í öðrum heimi tilfinning
nánd
traust
umhyggja

Fórnarlamb: Ofbeldismaður:

ótti
niðurlæging
undirgefni
varnarleysi
skömm, sekt
valdaleysi
einmanaleiki
„verður að fylgja reglum hans
sársauki

yfirráð
vald
sterkur
hefur stjórn
fær „kick
alsælu tilfinning
ákveður einn reglurnar
fyrirliting
hatur
= athöfn, sem báðir aðilar vilja og báðir njóta. = einn eða fleiri einstaklingar fullnægja
sjálfum sér á kostnað annara.

(G.J. þýddi og endursamdi)