Fæðuofnæmi og fæðuóþól

Fæðuofnæmi og fæðuóþol

Að gefnu tilefni þá skal það tekið fram að;

  • Upptalning á birgjum og söluaðilum eru ekki tæmandi í bæklingnum og eftir því sem tíminn líður þá verða án efa breytingar á því hvar hægt er að nálgast ýmsar sérvörur fyrir fólk með ofnæmi eða óþol.
  • Engin sérstök fyrirtæki báðu um að vera nefnd í bæklingnum, þau fyrirtæki sem nefnd eru, eru þau sem komist var að þegar úrvalið var kannað og þar af leiðandi ekki víst að allir birgjar eða söðuaðilar sem selja slíkar sérvörur séu nefndir. 

Jóhanna Eyrún Torfadóttir