Bara mæði eða langvinn lungnateppa?

Langvinn lungnateppa (LLT) er algengur og alvarlegur lungnasjúkdómur. Margir eru haldnir þessum kvilla án þess að gera sér grein fyrir því.

Þessar spurningar geta hjálpað þér að komast að því hvort þú hafir langvinna lungnateppu.

Hóstarðu oft flesta daga?

Nei

Hóstarðu upp slími flesta daga?

Nei

Ertu andstyttri en jafnaldrar þínir?

Nei

Ertu eldri en 40 ára?.

Nei

Reykirðu eða hefurðu reykt?

Nei

Ef þú svarar þremur eða fleiri spurningum játandi, ættirðu að tala við lækninn þinn og fara í einfalda öndunarmælingu. Ef langvinn lungnateppa greinist snemma, er unnt að hindra frekari lungnaskemmdir og bæta líðan þína.