Áverkar – Brjóstkassi

Hvað gerirðu?
Fylgstu  vel með meðvitund og öndun hjá þeim sem hljóta meiðast á brjóstkassa. Ef hinn slasaði er með meðvitund má hann bæði sitja eða liggja (þó þannig að skaddaða hliðin vísi niður). Með því að liggja þannig helst blóðið í brjóstholinu frá ósködduðu hliðinni sem svo aftur eykur líkurnar á því að heila lungað geti starfað eðlilega.

Til að fyrirbyggja lungnabólgu þarf að hvetja fólk með brjóstáverka til að hósta með reglulegu millibili, þó það sé sárt.

Athugið þessar upplýsingar koma ekki í stað hefðbundinna skyndihjálparnámskeiða.

Birt með góðfúslegu leyfi Rauða kross Íslands