Áttu erfitt með að halda í þér?

Ef þú kannast við vandamálið skaltu ræða það við lækni.

.whiteheader { COLOR: white; FONT-FAMILY: Verdana } .whiteheader2 { FONT-SIZE: 8pt; COLOR: white; FONT-FAMILY: Verdana }Vaknar þú oft á nóttu til þess að pissa? Færðu skyndilega og sterka þvaglátaþörf – eða nærðu ekki alltaf á salernið áður en þú pissar? Þá ert þú kannski ein(n) af tæplega 50.000 Íslendingum sem þjást af þvagleka. Vandamál sem allir geta lent í – líka ungir karlar og konur.

Áður en vandamálið er borið upp við lækni er gott að hafa fyllt út vökva- og þvaglátaskrá. Þá skráir þú í dagbók hvað þú drekkur og pissar á sólarhring, helst í tvo til þrjá sólarhringa. Alltaf skal skrá tíman þegar þú pissar. Þannig er hægt að sjá hvernig munstrið er, hvort einkennin líkist áreynsluþvagleka eða bráðaþvagleka og hægt að nálgast greiningu og meðferð.


Einkenni Bráðaþvagleki Áreynsluþvagleki
Sterk og bráð þvaglátaþörf.

Nei

Tíð þvaglát í tengslum við bráða þvaglátaþörf (>8 sinnum á dag).

Nei

Ósjálfráður þvagleki við áreynslu (t.d. hósta, hnerra, hlaup, hlátur).

Nei

Þvagmagn við þvagleka.

Mikið

Lítið

Næ að komast á salernið.

Nei

Vakna oftar en 1 sinni á nóttu til að hafa þvaglát.

Nei

 

Pfizer/PharmaNor hf.
Hörgatún 2, Pósthólf 200,
212 Garðabær, Sími: 535 7000