Áfengisneysla og akstur fer aldrei saman

Það er stórhættulegt að aka undir áhrifum áfengis

Áfengisneysla, jafnvel þótt lítil sé, skerðir hæfileika manna til aksturs. Viðbrögð verða hægari, ákvarðanir órökréttar o.fl.

Áhrif áfengis á atferli og aksturshæfni
fjöldi áfengra drykkja* vínandi í

blóði (0/00)

tilfinningaleg og hegðunarleg áhrif áhrif á aksturshæfni
1 0,2 Varla greinanleg áhrif. Vægar geðsveiflur Væg breyting. Flestir ökumenn virðast hrifnæmir. Slæmir ökuhættir geta magnast örlítið
2-3 0,5 Væg slökun. Léttlyndi Óþvingaðri hegðun. Auknar geðsveiflur. Örari hreyfingar. Væg skerðing á sjálfvirkum athöfnum Viðbragðstími lengist verulega
5-6 1,0 Stjórn mikilvægra hreyfinga skerðist. Tal óskýrt. Rökhugsun, dómgreind og minni skerðist Veruleg neikvæð áhrif á dómgreind. Samhæfing hreyfinga skerðist. Erfiðleikar með stjórn ökutækis.
7-8 1,5 Alvarleg skerðing líkamlegrar og andlegrar starfsemi. Ábyrgðarleysi. Erfiðleikar með að standa, ganga og tala Skynjun og dómgreind brenglast verulega. Ekur í þokumóðu og hefur nánast enga stjórn á ökutæki
15-20 4,0 Flestir hafa misst meðvitund Meðvitundarlaus. Viðbragð takmarkað. Ökuhæfni engin – sofnaður – jafnvel dáinn

Með áfengum drykk er átt við einn 33 cl sterkan bjór eða 2,8 cl af sterku víni
Tafla þessi er fengin frá umferðaráði.