Bakflæði í vélinda

Talað er um bakflæði þegar fram koma einkenni eða vefjaskemmdir í slímhimnu vélindans vegna bakflæðis á magasýru. Flestir finna fyrir þessu einhvern tímann í formi óbragðs í munni eða brjóstsviða. Við eðlilegar aðstæður fer fæðan úr munni niður vélindað og í magann. Á mörkum vélinda og maga er efra magaopið sem ...

Flokkar