Heilahristingur

Hvað er heilahristingur? Við höfuðhögg getur teygst á taugafrumum heilans og því orðið tímabundin truflun á starfsemi höggsvæðinu. Einkennin eru höfuðverkur, ógleði og jafnvel uppköst. Breyting getur einnig orðið á meðvitund. Höfuðhögg getur alltaf verið hættulegt. Vægur heilahristingur er í raun ekki hættulegur og engin sérstök meðferð nauðsynleg. Það eru ...

Flokkar