Skimun fyrir lungna­krabba­meini

Slík mein eru annaðhvort annað eða þriðja algengasta mein karla og kvenna hérlendis og eru í meirihluta tilfella tengd reykingasögu einstaklings. Það liggja nú fyrir óyggjandi gögn um að það sé bæði skynsamlegt og þjóðhagslega hagkvæmt að skima fyrir lungnakrabbameini. Á Íslandi greinast að meðaltali síðustu árin um 170 einstaklingar ...

Flokkar