Hvað eru persónubundnar sóttvarnir?

Þessi setning er okkur öllum vel kunn en hvað merkir hún? Það að gæta að persónubundnum smitvörnum þýðir í raun að verja sjálfan sig með þeim hætti að koma í veg fyrir mögulegt smit. Þetta er hægt að gera með einföldum aðgerðum sem við eigum flest að þekkja orðið vel. ...

Flokkar