Höfuðverkur

Hvað veldur höfuðverk? Í lang flestum tilvikum höfuðverkja má skipta í tvo flokka eftir orsökum. Algengastur er spennuhöfuðverkur, sem 70% alls fólks fær einhvern tíma á ævinni. Hann stafar oftast af röngum vinnustellingum, álagi eða streitu. Hann má lækna eða lina með því að breyta eða fjarlægja orsakavaldinn. Hin tegundin ...

Flokkar