Flökkuvörtur

Hvað eru flökkuvörtur? Flökkuvörtur er veirusýking sem leggst á húð og lýsir sér sem litlar bleiklitar bólur á húðinni sem eru þéttar viðkomu. Hver er orsökin? Flökkuvörtur koma vegna sýkingar af völdum veiru sem kallast Molluscipoxvirus Molluscum contagiosum og tilheyrir hóp veira sem kallast einu nafni Poxveirur. Sýkingin veldur einungis ...

Flokkar