Nefbrot

Orsök nefbrota geta verið mismunandi t.d. samstuð í íþróttum, byltur, slys og slagsmál. Verkir fylgja oft nefbroti sem og bólga eða mar í kringum nef og jafnvel undir augum. Nefið getur orðið skakkt og einstaklingar geta átt í erfiðleikum með að anda með nefinu. Yfirleitt er ekki þörf á aðgerð ...

Flokkar