Hvað er Glúkósi (blóðsykur)

Glúkósi er tegund sykurs sem kemur frá fæðunni sem við innbyrðum og líkaminn nýtir svo sem mikilvægan orkugjafa. Þau eru margþætt áhrifin á blóðsykurinn, t.d.; Líkamleg áreynsla Fæði Skert geta lifrar til þess að framleiða blóðsykur Hormón, t.d. Insúlín Líkaminn er hannaður til þess að geyma glúkósabyrgðir í blóðinu og ...

Flokkar